Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ

  Listasafniđ

  Á sýningu Mireyu Samper, Endurvarp, er ađ finna innsetningu ásamt tví- og ţrívíđum verkum eftir Mireyu auk verka eftir japönsku listamennina Tomoo Nagaii og Higuma Haruo. Pappírsverkin á sýningunni eru öll unnin á japanskan washi pappír og flest ţeirra međ tćkni sem Mireya hefur ţróađ og gerir verkin ljóshleypin.
  Lesa meira

 • Ketilhús

  Ketilhús

  Laugardaginn 25. júlí kl. 15 verđur opnuđ í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi sýningin NOT – Norđlensk vöruhönnun. Um er ađ rćđa samsýningu fimm hönnuđa sem búsettir eru á Norđurlandi. Ađ sýningunni standa Björg í bú - vöruhönnun, Herdís Björk Ţórđardóttir, María Rut Dýrfjörđ, Sandra Kristín Jóhannesdóttir og Sveinbjörg Hallgrímsdóttir. Lesa meira

 • Listasumar 2015

  Listasumar 2015

  Listasumar á Akureyri 2015 fer fram 12. júní - 6. september og er vettvangur fyrir listamenn til ađ koma sér á framfćri. Verkefnastjóri er Guđrún Ţórsdóttir. Hćgt er ađ sćkja um ţátttöku á netfangiđ gunnathors@listak.is. Hér má sjá dagskrá Listasumars. Lesa meira

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní– Ágúst: kl. 10.00 – 17.00
   September – Maí: kl. 12.00 – 17.00
   Alla daga nema mánudaga
   Leiđsögn um sýningar alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning