Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ, Ketilhús - Miđhćđ

  Listasafniđ, Ketilhús - Miđhćđ

  Nína Tryggvadóttir (1913-1968) var međal framsćknustu myndlistarmanna sinnar kynslóđar og ţátttakandi í formbyltingunni í íslenskri myndlist á 5. og 6. áratugnum. Sýningin Litir, form og fólk er unnin í samvinnu viđ Listasafn Íslands og er ađ hluta byggđ á sýningunni Ljóđvarp sem ţar var sett upp 2015. Lesa meira

 • Listasafniđ, Ketilhús - Svalir

  Listasafniđ, Ketilhús - Svalir

  Á sýningunni Töfruđ djúp má sjá verk bandarísku listakonunnar Alana LaPoint. Hún hefur haldiđ fjölmargar einkasýningar og tekiđ ţátt í samsýningum á heimaslóđum sínum í Vermont í Bandaríkjunum á síđustu tíu árum. LaPoint vann undir leiđsögn abstraktmálarans Galen Cheney 2007-2009. Lesa meira.

 • Dagskrá 2017

  Dagskrá 2017

  Áriđ 2017 verđur óvenjulegt ár í Listasafninu á Akureyri ţar sem framkvćmdir viđ efstu hćđina í Listasafnsbyggingunni hefjast í febrúar. Starfsemin beinist ţví ađallega ađ ţví ađ setja upp sýningar í Ketilhúsinu. HÉR má sjá dagskrána í heild sinni.

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní - ágúst: kl. 10-17       September - maí: kl. 12-17
   Alla daga                           Ţriđjudaga-sunnudaga
   Ađgangseyrir 500 kr.         Enginn ađgangseyrir

   Vegna framkvćmda er ađalsýningarými Listasafnsins nú í Ketilhúsinu.
   Opnađ verđur ađ nýju voriđ 2018 eftir stórfelldar endurbćtur og stćkkun. Lesa meira.

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning