Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ, Ketilhús

  Listasafniđ, Ketilhús

  Í annađ sinn efnir Listasafniđ á Akureyri til viđamikillar sýningar á verkum norđlenskra myndlistarmanna. Sýningin Sumar verđur opnuđ 10. júní kl. 15 og er ćtlađ ađ endurspegla ţá fjölbreyttu flóru myndlistar sem tengist Norđurlandi og vekja umrćđur um stöđu norđlenskra myndlistarmanna. Lesa meira.

 • Listasumar 2017

  Listasumar 2017

  Listasumar á Akureyri 2017 verđur sett laugardaginn 24. júní og lýkur 26. ágúst á Akureyrarvöku. Ćvintýrin gerast nefnilega á Listasumri međ fjölbreyttum uppákomum og upplifunum ţar sem gestir og bćjarbúar njóta saman. HÉR má sjá heimasíđu Listasumars. Fylgstu međ og ţá fer ekkert fram hjá ţér!

 • Dagskrá 2017

  Dagskrá 2017

  Áriđ 2017 er óvenjulegt ár hjá Listasafninu á Akureyri ţar sem framkvćmdir viđ efstu hćđina í Listasafnsbyggingunni hófust í febrúar. Starfsemin beinist ţví ađallega ađ ţví ađ setja upp sýningar í Ketilhúsinu. HÉR má sjá dagskrána í heild sinni.

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní - ágúst: kl. 10-17       September - maí: kl. 12-17
   Alla daga                           Ţriđjudaga-sunnudaga
   Ađgangseyrir 500 kr.         Enginn ađgangseyrir

   Vegna framkvćmda er ađalsýningarými Listasafnsins nú í Ketilhúsinu.
   Opnađ verđur ađ nýju voriđ 2018 eftir stórfelldar endurbćtur og stćkkun. Lesa meira.

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning