Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ

  Listasafniđ

  Laugardaginn 29. október kl. 15 verđa tvćr sýningar opnađar í Listasafninu: Sýning Ásdísar Sifjar Gunnarsdóttur, Sýn í ţokunni, og sýning bandarísku listakonunnar Joan Jonas, Eldur og saga, 1985. Joan Jonas (f. 1936) er frumkvöđull á sviđi vídeó- og gjörningalistar og einn ţekktasti myndlistarmađur samtímans. Lesa meira.

 • Listasafniđ, Ketilhús

  Listasafniđ, Ketilhús

  Thora Karlsdottir – Kjólagjörningur. Hér má sjá afrakstur níu mánađa kjólagjörnings sem stóđ yfir frá mars til desember 2015. Ađ klćđa sig í nýjan kjól á hverjum morgni og klćđast kjól til allra verka í 280 daga; 40 vikur; níu mánuđi er áskorun sem ţarfnast úthalds og elju. Í daglegri skapandi skuldbindingu getur allt gerst! Lesa meira.

 • Dagskrá 2016

  Dagskrá 2016

  Dagskrá ársins 2016 í Listasafninu á Akureyri er sannarlega fjölbreytt. Í bođi verđa samsýningar á verkum ólíkra listamanna, einkasýningar og sérstakar ţemasýningar. Íslenskir og erlendir listamenn; eldri og reyndari ásamt ungum og upprennandi listamönnum. HÉR má sjá dagskrána í heild sinni.

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní – ágúst: kl. 10.00-17.00
   Alla daga
   Ađgangseyrir 1000 kr.
   September – maí: kl. 12.00-17.00
   Alla daga nema mánudaga
   Enginn ađgangseyrir
   Leiđsögn um sýningar alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning