Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ, Ketilhús - Miđhćđ

  Listasafniđ, Ketilhús - Miđhćđ

  Ţetta er fjórđa sýningin undir heitinu Sköpun bernskunnar. Hún er sett upp til ţess ađ örva skapandi starf og hugsun skólabarna á aldrinum tveggja til sextán ára. Ţátttakendur hverju sinni eru börn, starfandi listamenn og Leikfangasýningin í Friđbjarnarhúsi. Lesa meira.

 • Listasafniđ, Ketilhús - Svalir

  Listasafniđ, Ketilhús - Svalir

  Ađalsteinn Ţórsson - Einkasafniđ, maí 2017. Um er ađ rćđa langtímaverkefni sem stađiđ hefur yfir frá 2002 ţar sem Ađalsteinn safnar ţví sem til fellur eftir eigin neyslu, eđa sýnir heimildir um neysluna. Sýningin er stöđutaka í maí 2017. Lesa meira.

 • Dagskrá 2017

  Dagskrá 2017

  Áriđ 2017 er óvenjulegt ár hjá Listasafninu á Akureyri ţar sem framkvćmdir viđ efstu hćđina í Listasafnsbyggingunni hófust í febrúar. Starfsemin beinist ţví ađallega ađ ţví ađ setja upp sýningar í Ketilhúsinu. HÉR má sjá dagskrána í heild sinni.

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní - ágúst: kl. 10-17       September - maí: kl. 12-17
   Alla daga                           Ţriđjudaga-sunnudaga
   Ađgangseyrir 500 kr.         Enginn ađgangseyrir

   Vegna framkvćmda er ađalsýningarými Listasafnsins nú í Ketilhúsinu.
   Opnađ verđur ađ nýju voriđ 2018 eftir stórfelldar endurbćtur og stćkkun. Lesa meira.

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning