Marzena Skubatz
HEIMAt
Flýtilyklar
-
-
Elín Pjet. Bjarnason
Handanbirta / Andansbirta -
Björg Eiríksdóttir
Fjölröddun -
Halldóra Helgadóttir
Verkafólk -
Knut Eckstein
„ég hefenganáhuga á nokkrusemerstærraen lífið“ -
Hrafnhildur Arnardóttir / Shoplifter
Faðmar / Fathom -
Eiríkur Arnar Magnússon
Turnar -
Safneign
Úrval – valin verk úr safneign -
Frá Kaupfélagsgili til Listagils
-
Árskort Listasafnsins
Aðeins kr. 2.500
Komdu og njóttu!
-
Leiðsögn
21. nóvember: Björg Eiríksdóttir – Fjölröddun.
28. nóvember: Halldóra Helgadóttir – Verkafólk.
5. desember: Úrval – 10 verk úr safneign.
12. desember: Elín Pjet. Bjarnason – Handanbirta/andansbirta.
19. desember: Marzena Skubatz – HEIMAt. Lesa meira. -
Vinnustofur
Opið er fyrir umsóknir um dvöl í nýjum gestavinnustofum í Listasafninu á Akureyri. Hægt er að sækja um vinnustofudvöl til 2020. Úthlutunarnefnd fer yfir umsóknirnar og verða umsækjendur látnir vita innan mánaðar. Gestalistamenn sem verða valdir hafa viku til þess að samþykkja boðið. Lesa meira.
-
Árskort Listasafnsins
Gestum býðst að kaupa árskort Listasafnsins á Akureyri á afar hagstæðu verði eða á aðeins 2.500 krónur. Með kortinu getur fólk þá heimsótt safnið eins oft og það lystir í heilt ár frá og með kaupdegi. Árskortið er til sölu í anddyri Listasafnsins á opnunartíma þess kl. 10-17 alla daga í sumar. Lesa meira.
Fréttir
Leit
