Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ, Ketilhús - Miđhćđ

  Listasafniđ, Ketilhús - Miđhćđ

  Málverkin á Sigtryggur Bjarni Baldvinsson sýningunni 360 dagar og málverk sýningunni eru annars vegar „randamyndir“ unnar međ endurunnum gvasslitum Karls Kvaran og hins vegar olíulitaverk ţar sem myndefniđ er sindrandi eđa merlandi vatnsfletir. Lesa meira.

 • Listasafniđ, Ketilhús - Svalir

  Listasafniđ, Ketilhús - Svalir

  Á sýningu Einars Fals Ingólfssonar, Griđastađir,  má sjá ljósmyndaverk úr fjórum tengdum seríum sem hann hefur unniđ ađ á undanförnum áratug. Svissneski sýningarstjórinn Christoph Kern valdi verkin úr myndröđunum Griđastađir, Skjól, Reykjanesbrautin og SögustađirLesa meira.

 • Dagskrá 2017

  Dagskrá 2017

  Áriđ 2017 verđur óvenjulegt ár í Listasafninu á Akureyri ţar sem framkvćmdir viđ efstu hćđina í Listasafnsbyggingunni hefjast í febrúar. Starfsemin beinist ţví ađallega ađ ţví ađ setja upp sýningar í Ketilhúsinu. HÉR má sjá dagskrána í heild sinni.

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní - ágúst: kl. 10-17       September - maí: kl. 12-17
   Alla daga                           Ţriđjudaga-sunnudaga
   Ađgangseyrir 500 kr.         Enginn ađgangseyrir

   Vegna framkvćmda er ađalsýningarými Listasafnsins nú í Ketilhúsinu.
   Opnađ verđur ađ nýju voriđ 2018 eftir stórfelldar endurbćtur og stćkkun. Lesa meira.

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning