Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ

  Listasafniđ

  Haust, samsýning 30 norđlenskra listamanna, stendur nú yfir í Listasafninu. Listamennirnir sem taka ţátt vinna međ ólíka miđla og ađferđir. Sýningin verđur tvíćringur og afar fjölbreytt. Hér gefur ađ líta málverk, innsetningar, videóverk, leirverk, skúlptúra, ljósmyndir, skjáverk, textílverk, teikningar og bókverk. Lesa meira

 • Ketilhús

  Ketilhús

  Laugardaginn 12. september kl. 15 verđur opnuđ sýning textíl listakonunnar Ragnheiđar Bjarkar Ţórsdóttur, Rýmisţrćđir, í Listasafninu Ketilhúsi. Ţrćđir tengja Ragnheiđi viđ lífiđ, upprunann og uppsprettuna. Ţeir eru í senn efniviđurinn og viđfangsefniđ í listsköpun hennar og mynda uppistöđu, ívaf og ţannig verkin sjálf. Lesa meira

 • A! Gjörningahátíđ

  A! Gjörningahátíđ

  A! Gjörningahátíđ verđur haldin í fyrsta sinn dagana 3. - 6. september og er stefnt ađ árlegum viđburđi. A! fer fram víđsvegar um Akureyri og teygir anga sína til Hjalteyrar. Dagskrá hátíđarinnar verđur gefin út í lok ágúst og mun marka lok Listasumars sem stađiđ hefur frá byrjun júní. Lesa meira

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní– Ágúst: kl. 10.00 – 17.00
   September – Maí: kl. 12.00 – 17.00
   Alla daga nema mánudaga
   Leiđsögn um sýningar alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning