Listasafnið á Akureyri

  • Leiðsögn

    Leiðsögn

    8. desember: Kristín Jónsdóttir - Vatnið og landið
    15. desember: Kristinn G. Jóhannsson - Málverk
    22. desember: Solander 250: Bréf frá Íslandi
    29. desember: Engin leiðsögn
    5. janúar: Rebekka Kühnis - Innan víðáttunnar
    Lesa meira
    .

  • Afmæli - umsókn

    Afmæli - umsókn

    Listasafnið efnir til sýningar á verkum eftir norðlenska myndlistarmenn 2. júní-24. september og hefur verið opnað fyrir umsóknir. Að þessu sinni skulu myndlistarmennirnir vinna með þemað, Afmæli, í verkum sínum. Umsóknarfrestur er til og með 6. mars. Lesa meira.

  • Árskort Listasafnsins

    Árskort Listasafnsins

    Gestum býðst að kaupa árskort Listasafnsins á Akureyri á afar hagstæðu verði eða á aðeins 4.500 krónur. Með kortinu getur fólk þá heimsótt safnið eins oft og það lystir í heilt ár frá og með kaupdegi.  Árskortið er til sölu í anddyri Listasafnsins á opnunartíma þess kl. 10-17 alla daga í sumar. Lesa meira.

Instagram

    Fréttir

    • Opnunartími

      Opið alla daga
      kl. 12-17 alla daga
      aðgangseyrir kr. 2.000
      eldri borgarar og námsmenn kr. 1.000         

      Lokað: 24., 25., 31. desember og 1. janúar

    • Staðsetning

      Smelltu á kortið til að sjá 
      hvar við erum.

      Staðsetning