Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ

  Listasafniđ

  Haust, samsýning 30 norđlenskra listamanna, verđur opnuđ í Listasafninu laugardaginn 29. ágúst nćstkomandi. Listamennirnir sem taka ţátt vinna međ ólíka miđla og ađferđir. Hér gefur ađ líta málverk, innsetningar, videóverk, leirverk, skúlptúra, ljósmyndir, skjáverk, textílverk, teikningar og bókverk. Lesa meira

 • Ketilhús

  Ketilhús

  Sýningin NOT – Norđlensk vöruhönnun stendur nú yfir í Listasafninu, Ketilhúsi. Um er ađ rćđa samsýningu fimm hönnuđa sem búsettir eru á Norđurlandi. Ađ sýningunni standa Björg í bú - vöruhönnun, Herdís Björk Ţórđardóttir, María Rut Dýrfjörđ, Sandra Kristín Jóhannesdóttir og Sveinbjörg Hallgrímsdóttir. Lesa meira

 • A! Gjörningahátíđ

  A! Gjörningahátíđ

  A! Gjörningahátíđ verđur haldin í fyrsta sinn dagana 3. - 6. september og er stefnt ađ árlegum viđburđi. A! fer fram víđsvegar um Akureyri og teygir anga sína til Hjalteyrar. Dagskrá hátíđarinnar verđur gefin út í lok ágúst og mun marka lok Listasumars sem stađiđ hefur frá byrjun júní. Lesa meira

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní– Ágúst: kl. 10.00 – 17.00
   September – Maí: kl. 12.00 – 17.00
   Alla daga nema mánudaga
   Leiđsögn um sýningar alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning