Listasafniđ á Akureyri

 • Listasafniđ

  Listasafniđ

  Sýningin Fólk / People gefur innsýn í verk sjö listamanna sem allir vinna međ ljósmyndir á ólíkan hátt. Á dögum sjálfsmyndanna (e. selfie) hafa portrettmyndir öđlast nýja merkingu og hér gefur ađ líta fólk í ólíkum ađstćđum séđ međ augum ólíkra listamanna í gegnum linsur fjölbreyttra myndavéla. Lesa meira.

 • Listasafniđ, Ketilhús

  Listasafniđ, Ketilhús

  Á sýningunni Arkitektúr og Akureyri er byggingarlist á Akureyri skođuđ og fjallađ um byggingar sem ýmist hafa unniđ í samkeppnum eđa hlotiđ sérstakar viđurkenningar. Einnig má sjá ýmsar ljósmyndir af byggingum sem nú eru horfnar auk ađalskipulags í sögulegu samhengi. Lesa meira.

 • Dagskrá 2016

  Dagskrá 2016

  Dagskrá ársins 2016 í Listasafninu á Akureyri er sannarlega fjölbreytt. Í bođi verđa samsýningar á verkum ólíkra listamanna, einkasýningar og sérstakar ţemasýningar. Íslenskir og erlendir listamenn; eldri og reyndari ásamt ungum og upprennandi listamönnum. HÉR má sjá dagskrána í heild sinni.

Instagram

  Fréttir

  • Opnunartími

   Júní – ágúst: kl. 10.00-17.00
   Alla daga
   September – maí: kl. 12.00-17.00
   Alla daga nema mánudaga
   Leiđsögn um sýningar alla fimmtudaga kl. 12.15-12.45

  • Stađsetning

   Smelltu á kortiđ til ađ sjá 
   hvar viđ erum.

   Stađsetning