Listasafnið á Akureyri

  • Leiðsögn

    Leiðsögn

    Leiðsögn um sýningar Listasafnsins er alla fimmtudaga kl. 12.
    3. desember: Lengi skal manninn reyna
    10. desember: Málverk og myndir
    17. desember: Staðreynd 6 - Samlag
    7. janúar: Úrval
    14. janúar: Skrúðgarður
    Lesa meira.

  • Allt til enda

    Allt til enda

    Grunnskólabörnum er boðið að sækja þrjár ólíkar listvinnustofur í Listasafninu og vinna þar verk undir leiðsögn kraftmikilla listamanna. Áhersla er á að börnin taki virkan þátt í öllu ferlinu, frá því að leita sér innblásturs, skapa verkið í samstarfi við leiðbeinanda og sýna afraksturinn á sýningu sem sett verður upp í lok listvinnustofunnar. Lesa meira.

  • Árskort Listasafnsins

    Árskort Listasafnsins

    Gestum býðst að kaupa árskort Listasafnsins á Akureyri á afar hagstæðu verði eða á aðeins 4.000 krónur. Með kortinu getur fólk þá heimsótt safnið eins oft og það lystir í heilt ár frá og með kaupdegi.  Árskortið er til sölu í anddyri Listasafnsins á opnunartíma þess kl. 10-17 alla daga í sumar. Lesa meira.

Instagram

    Fréttir

    • Opnunartími

      Opið alla daga
      kl. 12-17 alla daga
      aðgangseyrir kr. 1.900
      eldri borgarar og námsmenn kr. 650         

      Lokað: 24., 25., 31. desember og 1. janúar

    • Staðsetning

      Smelltu á kortið til að sjá 
      hvar við erum.

      Staðsetning