Listasafnið á Akureyri

  • Leiðsögn

    Leiðsögn

    5. maí: Samsýning – Nánd
    12. maí: Hekla Björt Helgadóttir – Villiljóð
    19. maí: Fræðslusýning – Form í flæði
    26. maí: Ragnar Kjartansson – Undirheimar Akureyrar
    6. júní: Listasafn ASÍ – Gjöfin til Íslenzkrar alþýðu 
    Lesa meira.

  • Gestavinnustofur

    Gestavinnustofur

    Opið er fyrir umsóknir um dvöl í nýjum gestavinnustofum í Listasafninu. Úthlutunarnefnd fer yfir umsóknirnar og verða umsækjendur látnir vita innan mánaðar. Gestalistamenn sem verða valdir hafa viku til þess að samþykkja boðið og aðra viku til þess að greiða staðfestingagjald. Lesa meira.

  • Árskort Listasafnsins

    Árskort Listasafnsins

    Gestum býðst að kaupa árskort Listasafnsins á Akureyri á afar hagstæðu verði eða á aðeins 4.200 krónur. Með kortinu getur fólk þá heimsótt safnið eins oft og það lystir í heilt ár frá og með kaupdegi.  Árskortið er til sölu í anddyri Listasafnsins á opnunartíma þess kl. 10-17 alla daga í sumar. Lesa meira.

Instagram

    Fréttir

    • Opnunartími

      Opið alla daga
      kl. 12-17 alla daga
      aðgangseyrir kr. 1.900
      eldri borgarar og námsmenn kr. 950         

      Lokað: 24., 25., 31. desember og 1. janúar

    • Staðsetning

      Smelltu á kortið til að sjá 
      hvar við erum.

      Staðsetning