A! Gjörningahátíð 2023
Flýtilyklar
-
Látum vaða!
Í september verður boðið upp á tvær ólíkar listsmiðjur þar sem börn og fullorðnir fá tækifæri til að vinna saman undir leiðsögn listamanns og skapa verk sem sett verða upp á sýningu í safnfræðslurýminu. Smiðjurnar tengjast báðar sýningunni Einfaldlega einlægt þar sem sjá má verk Kötu saumakonu. Lesa meira.
-
A! Gjörningahátíð
A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri 5.-8. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í níunda sinn. Ókeypis er inn á alla viðburði. Dómnefnd valdi verk úr hópi fjölbreyttra listamanna og eru gjörningar af öllum toga á dagskránni. Lesa meira.
-
Gestavinnustofur
Opið er fyrir umsóknir um dvöl í nýjum gestavinnustofum í Listasafninu. Úthlutunarnefnd fer yfir umsóknirnar og verða umsækjendur látnir vita innan mánaðar. Gestalistamenn sem verða valdir hafa viku til þess að samþykkja boðið og aðra viku til þess að greiða staðfestingagjald. Lesa meira.
Fréttir
Leit

