Listasafnið á Akureyri

  • Taktu þátt í Vorsýningunni

    Taktu þátt í Vorsýningunni

    Listasafnið á Akureyri efnir til sýningar á verkum eftir norðlenska myndlistarmenn 18. maí - 29. september 2019. Dómnefnd velur úr innsendum verkum listamanna sem búa og/eða starfa á Norðurlandi eða hafa tengingu við svæðið. Umsóknarfrestur er til og með 15. mars næstkomandi. Lesa meira

  • Þriðjudagsfyrirlestrar

    Þriðjudagsfyrirlestrar

    Fyrirlestrar eru haldnir yfir vetrartímann á hverjum þriðjudegi kl. 17 í Listsafninu, Ketilhúsi undir yfirskriftinni Þriðjudagsfyrirlestrar
    Fyrirlestraröðin er samvinnuverkefni Listasafnsins á Akureyri, VMA, Gilfélagsins og Myndlistarfélagsins. Aðgangur er ókeypis. Lesa meira.

  • Árskort Listasafnsins

    Árskort Listasafnsins

    Gestum býðst að kaupa árskort Listasafnsins á Akureyri á afar hagstæðu verði eða á aðeins 2.500 krónur. Með kortinu getur fólk þá heimsótt safnið eins oft og það lystir í heilt ár frá og með kaupdegi.  Árskortið er til sölu í anddyri Listasafnsins á opnunartíma þess kl. 12-17 alla daga í veturLesa meira.

Instagram

    Fréttir

    • Opnunartími

      Október - apríl kl. 12-17     Maí - september kl. 10-17
      Alla daga                             Alla daga
      Aðgangseyrir 1.500 kr.         Aðgangseyrir 1.500 kr.

      Lokað: 24., 25., 31. desember og 1. janúar.

    • Staðsetning

      Smelltu á kortið til að sjá 
      hvar við erum.

      Staðsetning