Fjölskylduleiđsögn á laugardaginn

Laugardaginn 13. maí kl. 11-12 verđur fjölskylduleiđsögn í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, segir börnum og fullorđnum frá Sköpun bernskunnar 2017, samsýningu skólabarna og listamanna, og sýningu Ađalsteins Ţórssonar, Einkasafniđ, maí 2017. Ađ lokinni leiđsögn er gestum bođiđ ađ búa til sitt eigiđ listaverk, innblásiđ af verkum listamannanna. Ađgangur ókeypis.