Leiđsögn á fimmtudaginn

Leiđsögn á fimmtudaginn
Alana LaPoint, án titils.

Fimmtudaginn 16. febrúar kl. 12.15-12.45 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um yfirlitssýningu á verkum Nínu Tryggvadóttur, Litir, form og fólk, og sýningu Alana LaPoint, Töfruđ djúp, sem var opnuđ síđastliđinn laugardag. Heiđa Björk Vilhjálmsdóttir, frćđslufulltrúi, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar og einstaka verk. Ađgangur er ókeypis.