Leiđsögn á fimmtudaginn

Fimmtudaginn 11. maí kl. 12.15-12.45 verđur bođiđ upp á leiđsögn í Listasafninu, Ketilhúsi um Sköpun bernskunnar 2017, samsýningu listamanna og skólabarna, og sýningu Ađalsteins Ţórssonar, Einkasafniđ, maí 2017. Guđrún Pálína Guđmundsdóttir, frćđslufulltrúi, tekur á móti gestum og frćđir ţá um sýningarnar og einstaka verk. Ađgangur er ókeypis.