Taktu ţátt í Sumarsýningu Listasafnsins

Taktu ţátt í Sumarsýningu Listasafnsins
Frá Haustsýningunni 2015.

Listasafniđ á Akureyri efnir til sýningar á verkum eftir norđlenska myndlistarmenn, 10. júní - 27. ágúst 2017. Dómnefnd velur úr innsendum verkum listamanna sem búa og/eđa starfa á Norđurlandi eđa hafa tengingu viđ svćđiđ. Umsóknarfrestur er til og međ 1. mars nćstkomandi. 

Haust/Sumarsýningar voru lengi fastur liđur í sýningarhaldi hér á landi og erlendis lifa ţćr víđa enn góđu lífi. Haust/Sumarsýning Listasafnsins á Akureyri er tvíćringur og endurvekur ţá góđu hefđ ađ sýna hvađ listamenn á svćđinu eru ađ fást viđ. Hún verđur ţví fjölbreytt og mun gefa góđa innsýn í líflega flóru myndlistar á Akureyri og Norđurlandi.

Sérstakt eyđublađ má finna hér ađ neđan. 

  • Eyđublađiđ er einungis rafrćnt og ţarf ekki ađ prenta út.
  • Umsćkjandi fyllir út grunnupplýsingar og hleđur upp 1-3 myndum sem dómnefndin mun fjalla um. Mikilvćgt er ađ myndirnar séu í góđri upplausn sem má nýta í prentađa sýningarskrá og annađ kynningarefni. Stćrđin er um ţađ bil 150x100 mm (1.772x1329 pixlar) og 300 pt. 
  • Vídeóverk skal senda í gegnum wetransfer.com á netfangiđ hlynurhallsson@listak.is
  • Stuttur texti skal fylgja ţar sem listamađurinn fjallar um verkin og sjálfan sig. Mjög mikilvćgt er ađ textinn sé vandađur og nothćfur í kynningarefni. Umsćkjandi hleđur textanum upp sem Word skjali međ hnappnum „Almennt um verkin“.
  • Sérstakar upplýsingar um verkin eru fćrđar inn: nafn, ártal, stćrđ og tćkni.
  • Mynd ţarf ađ fylgja af listamanninum sem verđur nýtt í sýningarskrá og annađ kynningarefni. Myndin ţarf ađ vera í 300 pt. upplausn.
  • Ađ síđustu ţarf ađ fylgja texti um viđkomandi listamann, 40-80 orđ, og örstutt ferilskrá, 40-80 orđ. Ef um tćknilega ađstođ er ađ rćđa er viđkomandi bent á ađ hafa samband viđ Hlyn Hallsson, safnstjóra, á netfangiđ hlynurhallsson@listak.is eđa í síma 461 2619.

Hér má nálgast eyđublađiđ