Ţátttakendur í Sumarsýningu Listasafnsins

Ţátttakendur í Sumarsýningu Listasafnsins
Rebekka Kühnis, Skjóldalur, 2016.

Í janúar síđastliđnum auglýsti Listasafniđ á Akureyri eftir umsóknum um ţátttöku í Sumarsýningu safnsins sem stendur yfir dagana 10. júní - 27. ágúst nćstkomandi. Alls bárust umsóknir frá 47 listamönnum og yfir 100 verk, en forsenda umsóknar var ađ listamenn búi og/eđa starfi á Norđurlandi eđa hafa tengingu viđ svćđiđ. Listasafniđ ţakkar fyrir allar innsendar umsóknir.

Haust/Sumarsýningar voru lengi fastur liđur í sýningarhaldi hér á landi og erlendis lifa ţćr víđa enn góđu lífi. Sumarsýning Listasafnsins endurvekur ţá góđu hefđ ađ sýna hvađ listamenn á svćđinu eru ađ fást viđ. Hún verđur ţví fjölbreytt og mun gefa góđa innsýn í líflega flóru myndlistar á Akureyri og Norđurlandi.

Sérstaklega skipuđ dómnefnd valdi verk eftir 21 listamann, en hana skipuđu Almar Alfređsson, vöruhönnuđur, Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins á Akureyri, Joris Rademaker, myndlistarmađur, Margrét Elísabet Ólafsdóttir, listfrćđingur, og Ólöf Sigurđardóttir, safnstjóri Listasafns Reykjavíkur.

Listamennirnir sem taka ţátt í sýningunni eru: Ađalsteinn Ţórsson, Arnar Ómarsson,  Auđur Lóa Guđnadóttir, Auđur Ómarsdóttir, Árni Jónsson, Bergţór Morthens, Björg Eiríksdóttir, Brynhildur Kristinsdóttir, Erwin van der Werve, Helga Björg Jónasardóttir, Hertha Richardt Úlfarsdóttir, Hildur Ása Henrýsdóttir, Jónborg Sigurđardóttir, Jónína Björg Helgadóttir, Karl Guđmundsson, Magnús Helgason, Rebekka Kühnis, Sara Björg Bjarnadóttir, Sigríđur Huld Ingvarsdóttir, Snorri Ásmundsson og Svava Ţórdís Baldvinsdóttir Júlíusson.

Sýningin var síđast haldin í Listasafninu á Akureyri haustiđ 2015. Ađ ţessu sinni er bćđi árstíminn og sýningarrýmiđ annađ, ţ.e. sumar en ekki haust og Ketilhúsiđ mun hýsa sýninguna sökum framkvćmda í ađalsýningarými Listasafnsins.