Leisgn fimmtudaginn kl. 12.15

Leisgn  fimmtudaginn kl. 12.15
Fr sningunni ...r rstum og rusli tmans.

Fimmtudaginn 21. janar kl. 12.15-12.45 verur boi upp leisgn Listasafninu Akureyri um sningar Jns Laxdal Halldrssonar, ...r rstum og rusli tmans, og Samels Jhannssonar, Samel. Hlynur Hallsson safnstjri og Samel taka mti gestum og fra um sninguna. Agangur er keypis.

Jn Laxdal Halldrsson (f. 1950) nam heimspeki vi Hskla slands oggaf t sna fyrstu ljabk ri 1974. Jn var einn eirra sem stu ablmlegri starfsemi Raua hssins Akureyri og setti ar upp sna fyrstueinkasningu ri 1982. Klippimyndir hafa veri hans helsta vifangsefniallar gtur san. Verkum Jns m lsa sem ljrnni naumhyggju en auspanna raun mun vara svi. Verk hans hafa veri snd fjlmrgumsningum vs vegar um heim og au er a finna fjlda safna.

sningunni r rstum og rusli tmans m sj verk fr lngum ferli JnsLaxdal Halldrssonar sem myndlistarmanns samt nokkrum njum verkumsem ger voru srstaklega fyrir sninguna.

Samel Jhannsson er fddur Akureyri 1946. Hann vakti fyrst athygli 14 ra gamall fyrir srkennilegar andlitsmyndir sklasningu Gagnfraskla Akureyrar. Hann hefur veri virkur myndlist samfellt fr rinu 1980 og vinnur me akrlmlningu, vatnsliti, blek, lakk og jrn.

Lkt og fyrri sningum Samels er vigangsefni mannslkaminn og andliti. A essu sinni einbeitir hann sr fremur a tlkun andlitsins en formum hinna msu lkamshluta. Myndmli er sterkt, bi hva varar liti og form og svipbrigi andlitsins er hrjft. Stundum virist Samel vinna me brilegan lttleika tilverunnar hughrif sem skapa ltt og unga senn, en eru ekki svo fjarri manneskjunni egar allt er liti.


Myndlistasningar Samels eru ornar fjlmargar. Hann hefur haldi rmlega 30einkasningar og teki tt fjlda samsninga hr heima og erlendis, sast sningu Listasafnsins Skpun bernskunnar vori 2015.