Opnanir framundan

Opnanir framundan
Freyja Reynisdttir.

ri 2017 verur venjulegt r Listasafninu Akureyri ar sem framkvmdir vi efstu hina Listasafnsbyggingunni hefjast febrar. Starfsemin beinist v aallega a v a setja upp sningar Ketilhsinu. Sningarri hefst me tveimur opnunum laugardaginn 14. janar kl. 15. mih Ketilhssins m sj yfirlitssningu verkum Nnu Tryggvadttur, Litir, form og flk, en svlunum opnar Freyja Reynisdttir sningunaSgur.

Nna Tryggvadttir
Litir, form og flk
Listasafni Akureyri, Ketilhs, 14. janar - 26. febrar

Nna Tryggvadttir (1913-1968) var meal frjustu og framsknustu myndlistarmanna sinnar kynslar og tttakandi formbyltingunni slenskri myndlist 5. og 6. ratugnum. Hn nam myndlist Kaupmannahfn og New York og bj auk ess Pars, Lundnum og Reykjavk. Nna vann aallega me olu striga en hn er einnig ekkt fyrir papprsverk, verk r steindu gleri, msakverk og barnabkur. Hn var einn af brautryjendum ljrnnar abstraktlistar.

Sningin Litir, form og flk er unnin samvinnu vi Listasafn slands, en safneign ess eru um 80 verk eftir Nnu fr tmabilinu 19381967. Hn er a hluta bygg sningunni Ljvarp sem sett var upp Listasafni slands 2015, en tengslum vi sningu kom t vegleg bk um Nnu. Bkina prir fjldi ljsmynda af verkum hennar auk greina og vitala slensku og ensku.

Sningarstjri: Hlynur Hallsson.

Freyja Reynisdttir
Sgur
Listasafni Akureyri, Ketilhs, 14. - 26. janar

Verk Freyju Reynisdttur (f. 1989) eru unnin lka mila en fjalla mrg hver um rhyggju mannsins a skilgreina allt og alla, en einnig um rina sem vi eigum sameiginlega s.s. upplifanir, minni og samskipti. essar vangaveltur eru enn ofarlega baugi sningunni Sgur engin endanleg niurstaa s boi. Erfitt er a sj fyrir hva horfandinn spinnur t fr frsgn listamannsins, enda er a einstaklingsbundi.

Freyja tskrifaist r Myndlistasklanum Akureyri 2014 og hefur starfa og snt slandi, Danmrku, Spni, skalandi og Bandarkjunum. Hn hefur reki sningarmi Kaktus auk ess a halda rlega listviburinn Rt Akureyri og tnlistarhtina Ym.