Opnun laugardaginn

Opnun  laugardaginn
Almuth Baumfalk.

Laugardaginn 1. febrar verur aljlega samsningin Lnur opnu Listasafninu Akureyri. sningunni koma saman tta listamenn fr sex lkum lndum og fjrum heimslfum; Hong Kong, Lithen, Japan, skalandi, Mexk og Tnis og draga lnur. Lnurnar vera til gegnum lk listform eim tilgangi a eiga samskipti vi umheiminn. Sningin tengir sland vi fjarlga og framandi menningarheima gegnum myndlist. Hluti verkanna er stabundinn, .e. unninn srstaklega inn rmi Listasafninu Akureyri. meal ess sem verur til rminu eru kontrapunktar ar sem verkin mist trufla ea bta vi hvert anna.

Titill sningarinnar vsar til tenginga milli landa, milli listforma, milli listamanna og vi samflagi. Lna er ljrn, listrn fegur, sem talar vi samflagi opinn og hlutlausan htt. Allt er spurning um sjnarhorn, hvert horn afhjpar eitthva ntt og verur hvati a lkum samtlum. Sning sem essi skapar skilning gegnum samskiptin sem eiga sr sta milli listforma og menningarheima slkt leiir af sr auki umburarlyndi og samkennd.

tttakendur: Almuth Baumfalk, Armando Gomez, Hiro Egami, Rym Karoui, Miyuki Kido, Kristine Schnappenburg, Saulius Valius, Lap Yip. Sningarstjri: Mireya Samper.

Listamannaspjall me sex af listamnnum sningarinnar og Mireyu Samper, sningarstjra, kl. 16 opnunardegi. Stjrnandi: Hlynur Hallsson.

Fjlskylduleisgn um sninguna verur sunnudaginn 16. febrar kl. 11-12. Agangur er keypis boi Norurorku sem styrkir srstaklega safnfrslu Listasafnsins.