Sýning tveggja heima

Listasafniđ á Akureyri
14. ágúst - 7. október 1999


Makato Aida
Margt í verkum japanska listamannsins Makato Aida kemur íslenskum listunnendum á óvart enda kynni ţeirra ekki mikil af list ungra japanskra myndlistarmanna. Ţeir fjalla gjarnan um vandamálin sem skapast hafa af innreiđ vestrćnnar listar inn í hina rótgrónu listahefđ sem Japanir hafa sjálfir stundađ frá ţví í fornöld.


Hlynur Hallsson
Hlynur sýndi ljósmyndir og vídeóverk. Hann einbeitir sér ađ ţví sem einfalt er og tengist daglegu lífi og reynir ţannig af hógvćrđ ađ höfđa til sameiginlegrar reynslu og vekja fólk til međvitundar um eigiđ líf og möguleikana sem í ţví búa.

Opnunarávarp Hannesar Sigurđssonar, forstöđumanns Listasafnsins á Akureyri, 14. ágúst 1999.