Freyja Reynisdóttir - Sögur

Freyja Reynisdóttir
Sögur
Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús,
14. - 26. janúar

Verk Freyju Reynisdóttur (f. 1989) eru unnin í ólíka miđla en fjalla mörg hver um ţá ţráhyggju mannsins ađ skilgreina allt og alla, en einnig um ţrćđina sem viđ eigum sameiginlega s.s. upplifanir, minni og samskipti. Ţessar vangaveltur eru ennţá ofarlega á baugi í sýningunni Sögur ţó engin endanleg niđurstađa sé í bođi. Erfitt er ađ sjá fyrir hvađ áhorfandinn spinnur út frá frásögn listamannsins, enda er ţađ einstaklingsbundiđ.

Freyja útskrifađist úr Myndlistaskólanum á Akureyri 2014 og hefur starfađ og sýnt á Íslandi, Danmörku, Spáni, Ţýskalandi og í Bandaríkjunum. Hún hefur rekiđ sýningarýmiđ Kaktus auk ţess ađ halda árlega listviđburđinn Rót á Akureyri og tónlistarhátíđina Ym.