Útskriftarsýning VMA 2017

Nemendur listnáms- og hönnunarbrautar VMA
Upp: Útskriftarsýning VMA
Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús
22. - 30. apríl

Sýningar á lokaverkefnum nemenda hafa lengi veriđ fastur liđur í starfsemi listnáms- og hönnunarbrautar Verkmenntaskólans á Akureyri. Sýningarnar eru tvćr yfir áriđ og annars vegar settar upp í lok vorannar og hins vegar í lok haustannar. Ţetta er ţriđja áriđ í röđ sem ţćr eru haldnar í samstarfi viđ Listasafniđ á Akureyri.

Viđ undirbúning slíkra sýninga velja nemendur sér verkefni eftir áhugasviđi ţar sem ţeim gefst tćkifćri til ađ kynna sér nýja miđla eđa dýpka skilning sinn á ţeim sem ţeir hafa áđur kynnst.

Ađ baki verkanna liggur hugmynda- og rannsóknarvinna og leita nemendur víđa fanga í eigin sköpunarferli, allt eftir ţví hvađ hentar hverri hugmynd og ţeim miđli sem unniđ er međ. Nemendur fá eina önn til ađ vinna ađ lokaverkefnum sínum og uppsetningu sýningar í samtali og samvinnu viđ leiđsagnarkennara og samnemendur ţar sem frumkvćđi, hugmyndaauđgi og öguđ vinnubrögđ eru lögđ til grundvallar.

Nemendur hönnunar- og textílkjörsviđs:

Anton Örn Rúnarsson
Birna Eyvör Jónsdóttir
Elva Rún Kristjánsdóttir
Hrafnhildur Ósk Birgisdóttir
Kamilla Sigríđur Jónsdóttir
Karitas Fríđa W. Bárđardóttir

Nemendur myndlistarkjörsviđs:

Andri Leó Teitsson
Ármann Ingi Ţórisson
Eva Mist Guđmundsdóttir
Fanný María Brynjarsdóttir
Sandra Wanda Walankiewicz
Sindri Páll Stefánsson
Valgerđur Ţorsteinsdóttir