Norđlenskir listamenn - Sumar

Úrval verka eftir norđlenska myndlistarmenn
Sumar
Listasafniđ á Akureyri, Ketilhús
10. júní - 27. ágúst

Í annađ sinn efnir Listasafniđ á Akureyri til viđamikillar sýningar á verkum listamanna sem eru starfandi á Norđurlandi eđa hafa sterk tengsl viđ svćđiđ. Á fyrri sýninguna, Haust, bárust hátt í 100 umsóknir og valdar voru myndir eftir 30 listamenn. Sem fyrr sćkja listamenn um ţátttöku og senda inn verk og upplýsingar fyrir 1. mars 2017. Fimm manna dómnefnd fer yfir umsóknir og velur verk á sýninguna.

Sýningunni er ćtlađ ađ endurspegla ţá fjölbreyttu flóru myndlistar sem tengist Norđurlandi og vekja umrćđur um stöđu norđlenskra myndlistarmanna og myndlistar. Gefin verđur út sýningarskrá og reglulega verđa leiđsagnir um sýninguna međ ţátttöku listamannanna. Sýningarstjóri: Hlynur Hallsson.