Lettnesk samtmalist fr jlistasafninu (LNMA) Riga
Talau vi mig!
Salir 01 - 05
1. jn - 22. september 2019

ann 23. gst 1989 mtmltu Lettar og ngrannajir eirra yfirstjrn Sovtrkjanna me v a taka hndum saman og mynda keju flks milli baltnesku hfuborganna riggja: Vilnius, Riga og Tallinn. essi gla og tknrna samstaa fkk nafni Frelsiskejan. Tveimur rum sar var sland fyrsta landi heiminum til a viurkenna fullveldi Lettlands.

sningunni Talau vi mig! er v haldi fram a frelsi grundvallist tengslum. Hr kryfja lettneskir listamenn sjlfsmynd sna og leit a lfvnlegri framt; vdeverkum, mlverkum og ljsmyndum. Jafnframt er gefi skyn a samtmalistasafni geti veri vettvangur samrna ar sem tekist er um nnd/tengsl og plitskt minni til ess a leysa rgtur framtarinnar.

tttakendur: Andris Bree, Arturs Bērziņ, Dace Deriņa, Ģirts Muinieks, Ieva Epnere, Inga Meldere, Katrīna Neiburga, Kaspars Podnieks, Kris Salmanis, Kristaps Epners, Kristaps Ģelzis, Leonards Laganovskis, Maija Kureva, Mārtiņ Ratniks, Raitis mits, Rasa mite, Sarmīte Māliņa, Vija Celmiņ, Vilnis Zābers og Zenta Dzividzinska.

Sningin er hluti af fullveldisdagskr Lettlands.
Sningarstjrar: Astrida Rougle og sa Sigurjnsdttir.