tskriftarsningar VMA 2018

Nemendur listnms- og hnnunarbrautar VMA
tskriftarsningar 2018
Listasafni Akureyri, Ketilhs
21. - 29. aprl / 24. nvember - 2. desember 2018

Sningar lokaverkefnum nemenda hafa lengi veri fastur liur starfsemi listnms- og hnnunarbrautar Verkmenntasklans Akureyri. Sningarnar eru tvr yfir ri, annars vegar lok vorannar og hins vegar lok haustannar. etta er fjra ri r sem r eru haldnar samstarfi vi Listasafni Akureyri.

Vi undirbning slkra sninga velja nemendur sr verkefni eftir hugasvii ar sem eim gefst tkifri til a kynna sr nja mila ea dpka skilning sinn eim sem eir hafa ur kynnst.

A baki verkanna liggur hugmynda- og rannsknarvinna og leita nemendur va fanga eigin skpunarferli, allt eftir v hva hentar hverri hugmynd og eim mili sem unni er me. Nemendur f eina nn til a vinna a lokaverkefnum snum og uppsetningu sningar samtali og samvinnu vi leisagnarkennara og samnemendur ar sem frumkvi, hugmyndaaugi og gu vinnubrg eru lg til grundvallar.

Nemendur hnnunar- og textllnu:

Dilj Tara Plsdttir
Fnn Hallsdttir
Gurn B. Eyfjr sgeirsdttir
Salka Heimisdttir
Sara Katrn DMello

Nemendur myndlistarlnu:

Alexandra Gun B. Haraldsdttir
sa Mara Skladttir
Dagbjrt r Gsladttir
Gurn Brynjlfsdttir
Heimir Sindri orlksson
Kristjn Breki Bjrnsson
Kristjn Loftur Jnsson
Magnea Rut Gunnarsdttir
Maj Britt Anna Bjarkardttir
Maranna sk Mikaelsdttir
Mni Bansong Kristinsson
Mjll Sigurds Magnsdttir
Patrekur rn Kristinsson
Patryk Kotowski
Piotr Maciej Kotowski
orbergur Erlendsson