orvaldur orsteinsson

orvaldur orsteinsson
Yfirlitssning
Lengi skal manninn reyna

Salir 01-05
29.08.20-17.0121

Yfirlitssning verkum eftir orvald orsteinsson (1960-2013) verur opnu Akureyrarvku, 29. gst 2020. Sningin er samstarfsverkefni Listasafnsins Akureyri og Hafnarborgar Hafnarfiri, en ar verur hn sett upp snemma rs 2021.

orvaldur var afkastamikill listamaur og kennari sem ntti sr flesta mila listskpun. Auk ess a fst vi myndlist samdi hann skldsgur, leikrit, lj og tnlist og var landsekktur fyrir Vasaleikhsi sem flutt var Rkistvarpinu 1991 og sar snt sjnvarpi. Skldsaga hans, Skilaboaskjan, sl einnig rkilega gegn egar hn kom t 1986 og var sar fr leikbning og snd jleikhsinu sem sngleikur 1993. Fjrar bkur orvaldar um Blfinn hafa veri ddar fjlda tungumla og Borgarleikhsi setti upp leikrit hans And Bjrk of Course 2002. Hann hlt margar einkasningar, jafnt slandi sem erlendis, og tk tt aljlegum samsningum va um heim.

orvaldur hefi ori sextugur ann 7. nvember 2020. Af v tilefni efnir Listasafni til mlings fingardegi hans, ar sem fjalla verur um vi hans og hrif.