Ástarsorg í Deiglunni

Heartbreak Hotel - Harpa, Heimir & Hans
Þriðjudagurinn 25. júlí, kl. 20
Deiglan

Út frá ástarsorg hafa sprottið ótrúlega fallegar tónsmíðar.
Söngfélagarnir Harpa Björk Birgisdóttir, Heimir Bjarni Ingimarsson ásamt Hans Friðriki Guðmundssyni, píanóleikara,  koma saman til að fara yfir nokkur þessara laga.

Margir hafa lent í ástarsorg og/eða sjá fegurðina í tregablandinni tónlist. Falleg tónsmíði einkennir oft sorglega lög en einnig von.

Dæmi úr lagalista:
• I Can't Make You Love Me - George Michael
• Love Hurts - Nazareth
• Alone - Hearts

Við erum hluti af Listasumri!

Sjá nánar HÉR