Flýtilyklar
Fjölskyldujóga í Lystigarðinum
07.07.2017
PupUp - Fjölskyldujóga í Lystigarðinum
Laugardagurinn 8. júlí, kl 12-13
Lystigarðurinn á Akureyri, stóraflöt
Laugardagurinn 8. júlí, kl 12-13
Lystigarðurinn á Akureyri, stóraflöt
Í samstarfi við Listasumar og Lystigarðinn skellum við í PopUp Fjölskyldujóga. Komum saman og höfum gaman. Förum í leiki,gerum jóga, góð slökun og skemmtileg hugleiðsla. Öll fjölskyldan getur komið saman. Hlökkum til að sjá ykkur!
Við erum hluti af Listasumri!
Leit

