Hljóð með karakter

Bubbarnir - Hjóð með karakter
Helgin 14-16. júlí
14.07 - 20:00-22:00
15.07 - 12:00-17:00
16.07 - 12:00-18:00

Sýningin Bubbarnir er litríkt safn sjö hljóðleikfanga. Leikföngin eru einföld hljóðfæri sem hafa verið sett í vingjarnlegan og litríkan búning og gleðja augað. Meginmarkmið með gerð þessara leikfanga er að auka tónlistarsköpun barna og áhuga á hljóðfæraleik með hljóðfærum sem eru óhefðbundin og með persónueinkennum.

Það er gaman að búa til hljóð og það er gaman að búa til hljóð saman. Félagarnir í hljómsveitinni Bubbar gefa frá sér mismunandi hljóð og finnst fátt skemmtilegra en að koma saman og búa til læti eða hrista í takt.

Hönnuður Bubbana er Ninna Þórarinsdóttir Grafískur hönnuður
www.ninna.is

Við erum hluti af Listasumri!

Sjá nánar HÉR