Flýtilyklar
Jake & Elwood Blues
09.08.2017
Blues Brothers (1980)
Föstudagurinn 11. ágúst, kl. 21
Salur bílaklúbbs BA, Hlíðarfjallsvegur 13
Aðgangur ókeypis
Leikstjóri: John Landis
Aðalleikarar: John Belushi, Dan Aykroyd, Carrie Fisher
Þessi mynd hefur allt; lengsta bílaeltingarleik sögunnar, skærustu stjörnur blús- og sálartónlistarinnar; James Brown, John Lee Hooker, Ray Charles og Arethu Franklin og síðast en ekki síst hjartnæma… sögu af blúsbræðrunum sem leggja allt í sölurnar til að safna 5000 dollurum til bjargar munaðarleysingjahæli.
Arnar Már Arngrímsson
Formaður KvikYndis
Sýningartími: 133 mín
Mættu - Horfðu - Njóttu
Kvikyndi.is
Við erum hluti af Listasumri!
Leit

