KjarnaRokk

Kjarnarokk
Laugardagurinn 19. ágúst kl. 21-22
Kjarnaskógur, sjá nánari staðsetningu HÉR
 
Hljómsveitin BlackJack er þungarokkshljómsveit starfandi á Akureyri og hefur síðastliðið ár unnið að efni sem telja 13 lög.
Þessi 13 lög skapa eina sögu sem fjallar um þegar heimurinn eins og við þekkjum hann er að líða undir lok, og hvað gerist svo eftir að sólinn sest í hinsta sinn og tími myrkurs tekur við.
 
Við erum hluti af Listasumri!
#listasumar
 
Sjá nánar HÉR