Flýtilyklar
Ritlistarsmiðja í Rósenborg
18.06.2017
Ritlistarsmiðja
14.-15. ágúst
Rósenborg, kl. 9-12
Kennarar: Viktoría Blöndal & Atli Sigþórsson
Ritlistarsmiðjan er tveggja daga námskeið fyrir ungt fólk og byggir á þeim sem þar taka þátt, hún verður flæðandi og lifandi. Að koma hugsunum í orð og orðum í tiltekið form eða athöfn er fólki oftar en ekki erfitt en smá æfingu og tilsögn er allt hægt.
Okkur langar til að fá ungt fólk til að trúa á sjálft sig í skapandi umhverfi og andrúmslofti, það er lykill að góðu sjálfstrausti - að fá þau til að sjá valdið sem felst í frjórri og skapandi hugsun.
Skráning og nánari upplýsingar:
Viktoría Blöndal
viktoriablondal@gmail.com
S: 866-3523
Við erum hluti af Listasumri!
Sjá nánar HÉR
Leit

