Flýtilyklar
Setningarhátíð Listasumars 2017
22.06.2017
SETNINGARHÁTÍÐ LISTASUMARS 2017
24. JÚNÍ - LISTAGILIÐ KL. 14-17
Fáni Listasumars dreginn að húni undir kröftugum tónum frá Lúðrasveit Akureyrar undir stjórn Ellu Völu Ármannsdóttur.
Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri setur Listasumar.
Kíkt á dagskrá Listasumars með stuttum atriðum sem prýða dagskrána.
Listahópurinn RÖSK verður með gjörning og kynnir kynjaverur til sögunnar.
Hesturinn Nigel Brie verður í Mjólkurbúðinni.
Gestalistamaður Gilfélagsins opnar sýningu í Deiglunni.
Listahópurinn RÓT verður að störfum.
Leiðsögn um Sumarsýningu Listasafnsins á Akureyri - Ketilhús.
Tónlist og litríkar veitingar.
Sjá nánar HÉR
Við erum Listasumar!
#listasumar #akureyri #northiceland #iceland
Leit

