Flýtilyklar
Sköpun á tæknivæddri öld
18.06.2017
Ljóðlist & gervigreind - Sköpun á tæknivæddri öld
Þriðjudaginn 15. ágúst, kl.20
Deiglan
Erindi okkar er rannsókn á samspili mannlegs eðlis og gervigreindar og áhrif hennar á framtíðina. Ljóðskáld og gervigreindarvísindamenn eru á sömu vegferð í þeim skilningi að reyna að átta sig á því hvað það er, að vera manneskja. Við leggjum upp í þann leiðangur og reynum að skila þessari tilvistarlegu pælingu á formi vísinda og ljóðlistar í formi fyrirlestrar.
Viðburðarhaldarar eru Eyþór Gylfason skáld og Sigurður Óli Árnason meistaranemi í gervigreind í Utrecht háskóla.
Við erum hluti af Listasumri!
Sjá nánar HÉR
Leit

