Flýtilyklar
Sölumarkaður í Deiglunni
11.07.2017
Finnur þú gamla hönnunarvöru, flottan kjól, tweed jakka, barnadót eða annan fjarsjóð?
Þriðjudaginn 11. júní, milli kl. 18:00 til 22:00 verður rífandi markaðsstemning og tónlist í Deigunni. Komdu og gerðu góð kaup.
ATH. Enginn posi
Staðsetning: Deiglan (Gilfélagið - Listagil)
Við erum hluti af Listasumri!
#listasumar
Leit

