Flýtilyklar
Þartilgerðar óravíddir í Deiglunni
18.06.2017
Þartilgerðar óravíddir
18.-20. ágúst, kl. 14,15,16
18.-20. ágúst, kl. 14,15,16
Deiglan
Myndverk og tónlist koma saman í draumkenndum veruleika í Deiglunni. Hljómsveitin Herðubreið og myndlistamaðurinn Jónína Björg Helgadóttir bjóða til sýninga helgina 18. - 20. ágúst, með sérstökum uppákomum þrisvar á dag, kl. 14, 15 og 16. Þær hafa unnið í sýningunni í sitthvoru lagi með áherslu á drauma, undirmeðvitund og spuna.
Leit

