Ýmislegt alls konar

Sölumarkaður í Deiglunni
Þriðjudaginn 11. júlí, kl. 19-22:00
Deiglan

Finnur þú gamla hönnunarvöru, flottan kjól, tweed jakka, barnadót eða annan fjarsjóð? Þriðjudaginn 11. júní, milli kl. 18:00 til 22:00 verður rífandi markaðsstemning og lifandi tónlist í Deigunni. Komdu og gerðu góð kaup.


Viltu vera með?
Átt þú áhugavert gamalt dót sem þú vilt að eignist nýtt líf?
Rýmdu til í skápunum og taktu þátt!

Skáning:
Þátttökugjald 2000 kr. (takmarkaður fjöldi)
Skráning og nánari upplýsingar:
almara@akureyri.is eða í síma 864-0710

Við erum hluti af Listasumri!

Sjá nánar HÉR