Ern eftir aldri og listamannaspjall

Ern eftir aldri og listamannaspjall
Magns Jnsson.

Sunnudaginn 21. ma nstkomandi kl. 15 verur heimildarmynd Magnsar Jnssonar, Ern eftir aldri, fr 1975, snd Listasafninu Akureyri. Myndin er 27 mntur a lengd og snd tengslum vi sningu Steinunnar Gunnlaugsdttur, bl og heiur, sem n stendur yfir sal 06 Listasafninu. A lokinni sningu myndarinnar verur listamannaspjall vi Steinunni, stjrnandi er Hlynur Hallsson, safnstjri.

Ern eftir aldrifjallar sjlfsmynd jarinnar tilefni jhtarinnar 1974 og ar er spurt: Hva sameinar jina? meal svarenda spurningarinnar eru au Eyvindur Erlendsson, Jn Bvarsson, ra Fririksdttir, Kristbjrg Kjeld og Sigurur A. Magnsson. flytur Brynds Schram hagfrilegan frleik og Bvar Gumundsson syngur einn af snum alrmdu sngvum.

Agngumii a safninu jafngildir agangi a sningu myndarinnar og listamannaspjallinu.