Vor

Samsning norlenskra myndlistarmanna
Vor
Salir 09 / 10 / 11
18. ma - 29. september 2019

Listasafni Akureyri setur n rija sinn upp sningu verkum norlenskra myndlistarmanna. A essu sinni valdi dmnefnd verk eftir 30 myndlistarmenn sem sttu um tttku sningunni. a er ekki alltaf auvelt val v mrg g verk stu til boa eftir alls 55 listamenn.

hugavert er a sj hversu fjlbreytt og lk verk listamennirnir hafa gert. Hr gefur a lta mlverk, sklptra, vdeverk, ljsmyndir, lgmyndir, textlverk, bkverk og teikningar. Niurstaan er verskurur af v sem norlenskir listamenn eru a fst vi en auvita aeins ein tgfa af mrgum mgulegum.

Fjlbreytnin er sjlfu sr jkv og spennandi, lkir stlar og aferir, mismunandi hugmyndir og efniviur. r verur samsning ar sem lk verk kallast og njar tengingar vera til. Einn kosturinn vi sningar eins og essa er a ar er rmi fyrir uppgtvanir. Til snis eru verk eftir listamenn sem ekki hafa veri berarandi en sama tma n verk eftir vel ekkta listamenn, yngri og eldri.

Sningarstjri: Hlynur Hallsson.