Syntagma

19. ma til 8. jl 2012

SYNTAGMA

Eftir:Magns Svein Helgason, sagnfring og ajnkt vi Hsklann Bifrst ogNjr Sigurjnsson, lektor stjrnunarfrum menningar vi Hsklann Bifrst.

Syntagma merkir samsetning, eins og grska stjrnarskrin, en vsar lka til torgs, staar til a standa , selja varning (ea sjlfa(n) sig), skiptast skounum, hanga ea hugsa ekki um neitt. Syntagma er yfirskrift sningar fjgurra listamanna Listasafninu Akureyri og plastmla sem hafa rata ar inn eftir rum leium. Upphafi og inngangurinn eru verk spnska listmannsinsSantiago Sierra, en rj slenskar listakonur,Hildur Hkonardttir,sk VilhjlmsdttirogSteinunn Gunnlaugsdttirstanda a sningunni me sranum, sem ltur ekki sj sig.

Syntagma vsar til skipulags, raar ea kerfis, og er nota mlfri um setningalii og samsetningu eininga skipulagri uppsetningu sem ltur kvenum reglum. Einingarnar geta veri or, setningar ea efnisgreinar, en a er mikilvgt egar syntagmatskar rair eru skoaar a undanskilja alla merkingu, v syntagmatsk kerfi eru merkingarlaus. Innihald finnum vi aeins egar vi skoum ?paradigma?, vitektina ea samhengi, ar sem orin, forskeytin og setningarnar f merkingu eftir stu sinni kerfinu og agreiningu fr rum hugtkum og efnisgreinum.

Sningin Syntagma er vissan htt slk samsetning. Upprun verka, mynda og plastmla, sem sett eru saman skipulagi myndlistarsafnsins: hlutur essu rmi, annar augnh, s riji framhaldi af hinum og svo framvegis. Allt r og reglu og snum sta annig a uppsetningin trufli ekki gestinn fer sinni milli herbergja. Safni rammar inn sninguna og passar a listin fli ekki t samflagi fyrir utan, t yfirbakka sna, renni ekki t sandinn. Plastmlin eiga ekki heima inni kerfi safnsins. au tilheyra rum veruleikum og rum kerfum: fjlmila, stjrnmla og markassetningar. au eignuust lf tvarpstti ar sem au voru boin upp, en frgin kemur af vrum stjrnmlamanns sem markar mlin me varalit, og egar plastmlin eru fr inn bkhald Sjnlistamistvarinnar, eru kaupin undir linum markasml. Kerfi stjrnmlanna og markaarins geri tilraun til a endurheimta mli egar Samband ungra sjlfstismanna baust til a kaupa plastmli af Sjnlistamistinni, og a tluvert hrra veri en Sjnlistamistin hafi greitt fyrir a. Enda segja lgml kaptalismans a ver skuli hkka v oftar sem vara skiptir um hendur. Hvort plstmli sjlft hefur einhverja merkingu, ara en a hafa mtt vrum forstisrherra, skal sagt lti, en a er ekki hgt a neita v a a hefur veri syntagmatsku feralagi um mis merkingarkerfi.

KERFI

?Innbyris samruni og askilnaur anna er helsta orsk ess a lauf taka sig margbreytileg form.? (texti HH)

a m segja a ll kerfi byggist einhverskonar flokkun. Samskonar hlutir ea fyrirbri eru flokku saman og skilin a fr heiminum kring, rum fyrirbrum sem heyra undir nnur kerfi. Um lei eru fyrirbrin felld undir reglur og lgk kerfisins: au hafa einhverja sameiginlega eiginleika sem gera a a verkum a au geta loti smu lgmlum, smu reglum. Um lei strir kerfi v hvaa merkingu vi getum lagt vikomandi fyrirbri. Kortlagning lfkerfisins og dreifikerfi neysluvara eru dmi um slk flokkandi kerfi. Siareglur samflagsins eru enn anna kerfi. a er sjaldnast nokku eli fyrirbranna sem segir a au eigi a lta smu lgmlum og nnur fyrirbri, hvort au eiga heima essu kerfi frekar en einhverju ru. En um lei og vi flokkum au saman, setjum inn kerfi me rum fyrirbrum, taka au a lta lgmlum ess.

v altkari sem kerfi eru, v strra svi mannlfsins, nttrunnar ea efnisheimsins sem au n yfir, eru au lka alriskenndari. au hafa tilhneigingu til a rngva annarri merkingu og annarri lgk t, afneita henni og loka hana. etta sst vel v hvernig markaskerfi afneitar ru siferi en snu eigin, rum gildum og ru gildi en skiptagildinu. Eina mlistikan eru peningarnir, vergildi. Vergildi flks, lkama, er a sem markaurinn er tilbinn til a borga. Me smu lgk peningakerfisins ea kaptalismans er vergildi ea viri nttrunnar aeins mlt peningum: snorti verni er einskis viri nema a s bi a koma v ver, kaupa a og selja og setja a vermia. anga til er a ekkert anna en str og rofabr. Vanntt aulind. Fljt og gljfur eru merkingarlaus nema au jni raforkukerfinu. a er ekki fyrr en hgt er a hlutgera nttruna, dla henni inn kerfi kaptalismans, sem hn fr vergildi vermtakerfi kaptalismans. er hgt a kaupa og selja agang a henni.

Kaptalisminn afneitar annig tilvist annarra merkingarkerfa, annarra svia veraldarinnar. En a gerir listin raun lka, v hn ltur yfirleitt eins og peningahagkerfi s ekki til: Vi fum ekki a sj ll au peningaskipti sem listin reiir sig . Vi erum ekki mevitu um au flknu sambnd, og alla keju peningaskipta sem liggur a baki listaverkinu. Peningarnir eru heldur ekki til, eir eru bara hugsm, tlur blai sem ferast um tlvukerfum.

PENINGAR

Eitt af v fyrsta sem slr mann egar verk Santiago Sierra eru skou er hversu mrg eirra virast snast um peningaskipti og verkkaup af einhverjum toga. essi viskipti, og srstaklega peningagreislan, eru forgrunni margra verkanna. Sierra rur flk til a taka tt gjrningunum. sumum verka sinna snir hann peningagreisluna, srstaklega ar sem hluti myndskeisins er upptaka af einhverjum a telja og afhenda peninga. Vi horfum peningana skipta um hendur eftir a vi erum bin a horfa tttakendur gjrningsins inna af hendi einhverja undarlega og merkingarlausa iju. En rum verkum erum vi aeins upplst um peningagreislurnar texta sem fylgir verkinu. Peningaskiptin eru ar kynnt sem upphaf og aflvaki verksins. Peningarnir koma llu af sta.

Sum verka Sierra eru reyndar ekkert anna en svissetning kaptalskrar spkaupmennsku. VerkiKaup verlaunagrip(2007) flst annig v einu a Sierra keypti verlaunagrip sem listakonan Regina Galindo hlaut Feneyjatvringnum ri 2005 ? eim tilgangi a selja hann aftur me hagnai?.

Fyrir Sierra eru peningaskiptin ekki bara umfljanleg forsenda listskpunarinnar, lkt og peningaskiptin sem eiga sr sta egar listamaurinn leigir vinnustofu ea fer t b til a kaupa efni til listskpunarinnar, liti, pappr ea striga, heldur eru au ger a hluta listaverksins sjlfs. Upphafin jafnvel. Stillt upp sem mipunkti verksins. Rning flks til a taka tt gjrningnum er ekki bara nausynleg, en hugaver forsenda gjrningsins heldur mikilvgur hluti hans.

Sierra ltur hverju verki fylgja langan texta ar sem vi erum upplst um hva ttakendum var borga og hvernig eir voru rnir til starfa og hvaa flk var ri til a vera tttakendur listskpuninni. Me essu er Sierra a segja okkur a a sem flki gerir, hvort sem a er a sitja inni kassa, hlusta messu pfa ea ta steinblokkum, skiptir ekki minna mli en hvaa flk etta er og hva v var borga fyrir a ?vinna? au undarlegu verk sem Sierra rur au til a vinna. v auvita vera tttakendurnir listaverkunum allir ?starfsmenn? Sierra um lei og hann borgar eim og framlag eirra einhverskonar ?vinna?.

Sierra smttar annig samband sitt vi tttakendur hrein viskipti en eftirltur horfandanum a geta sr til um raunverulegan setning launegans. Gerum vi hva sem er fyrir pening? Hefum vi ekki huga a taka tt listgjrningi frgs listamanns vi fengjum ekkert borga? Breytir a einhverju hvort flki er borga ea ekki? Hva vrum vi tilbin a gera fyrir einhverja merkingu lf okkar? Fyrir fimmtn mntur af frg? Listaverkin fjalla v ekki nema a hluta til um athafnirnar sem sndar eru filmunni. au fjalla lka um au efnahagslegu tengsl sem liggja til grundvallar ess sem er a gerast og vekja spurningar um hvata og merkingu.

Santiago Sierra hefur sjlfur sagt a hann s verkum snum a skoa samband listarinnar og peninga, ea peningahagkerfisins og kaptalismans. Hvernig essir tveir heimar, ea kannski frekar essi tv kerfi peninga og lista, tengjast og hvernig au vinna saman ea kallast . En hann er lka a leika sr me a hvernig essi tv kerfi skapa merkingu me lkum htti og hvernig au geta fali merkingu. Ea siferislegar spurningar og inntak.

VALDAJAFNVGI

Syntagma,er heiti torginu fyrir framan inghsi Aenu. Syntagmatorg hefur veri mipunkturinn, aalleiksvi mtmlanna Grikklandi a undanfrnu. Syntagma ir stjrnarskr og Syntagmatorg ?Stjrnarskrrtorg?. Sem minnir hlutverk stjrnarskrr sem skjalfestingu rttindum borgaranna og jafnri. Jafnri allra borgaranna, sem blai eru allir jafnir fyrir lgum eir su a auvita alls ekki lfinu. Til ess er misskipting fjrmuna, valda og mguleika of mikil. Jafnri er frnlegt hugtak v samhengi. Mtmlaaldan sem gengi hefur yfir lndin kringum Mijararhafi, Evrpu og Norur Amerku hefur fundi sr samasta slkum torgum og Syntagmatorg er tkn slkra torga. a er Austurvllur eirra Grikkja, hjarta Aenu ?vggu vestrnnar simenningar? og rtt vi agora allra agora. Syntagmatorg er staurinn til ess a ra mlin og skiptast skounum og ar sem lri flttast svo tt vi markainn a ekki sr mun . Kaffihsin ramma inn torgin og lottmiasalarnir bja von um anna lf mean stemmningin fjarar r tjaldborgum mtmlendanna.

ann 4. aprl sastliinn kva 77 ra gamall maur a binda enda lf sitt me skammbyssu Syntagmatorgi. sjlfsmorsbrfi mannsins tskrir hann a efnahagslega ngstrti sem hann upplifi sig , a hann gti ekki lengur sinnt grunrfum snum me smd. Hann gti ekki bora fyrir ann pening sem hann fengi ellilfeyri rtt fyrir a hafa unni allt sitt lf n ess a nokkru sinni a f flagslega asto fr rkinu. sjlfsmorsbrfinu hvatti hann til agera gegn peningavaldinu og spilltum stjrnmlamnnum. Tveimur kerfum sem hfu afneita merkingu, mannlegri reisn gamla mannsins og annarra hans sporum, flki sem hefur veri tt t jaarinn.

verkum snum er Santiago Sierra iulega a fjalla um valdajafnvgi sem felst hjkvmilega peningaskiptum. Yfirleitt rur Sierra drt vinnuafl til a taka tt gjrningunum, farandverkamenn, lglega innflytjendur, vndiskonur ea ara sem standa mist jari ea utan samflagsins. Verkin fjalla lka um hi hnattrna valdajafnvgi ar sem hinu drottnandi norri er stillt upp andspnis undirokuu suri.

Kjarninn drottnun og kgun ea misbeitingu er s a s sem drottnar, kgar ea misbeitir valdi snu lsir sig byrgarlausan. Hann afsalar sr byrg hlutskipti ess sem hann kgar ea misbeitir. Kerfi eins og kaptalismi lggilda svo etta byrgarafsal, fela valdajafnvgi. Samskipti ess sem kgar og ess sem er kgaur er smtta niur peningaskiptin. Me peningaskiptunum kaupir verkkaupinn ea vinnuveitandinn sig fr byrg v kgunarkerfi og valdajafnvgi sem neyir t.d. farandverkamanninn ea vndiskonuna til a selja agang a lkama snum.

Sierra gtir sn a fylgja llum reglum kerfisins. egar hann greinir fr v lngu mli hvernig hann rur tttakendur, hva hann borgar eim og hvernig eir svo taka tt verkinu er hann a lsa v fyrir okkur a hann hafi fylgt llum reglum kaptalismans og a hann hafi gtt sig a vihalda valdajafnvgi kaptalismans. essar lngu lsingar og tskringar tilur verkanna eru nokkurskonar ?vottor? fyrir v a Sierra hafi fylgt llum reglum markashagkerfisins um hlutgervingu og kaup agengi a lkama flks: Hann borgar vndiskonum gangver munnmaka, farandverkamnnum gangver ljandi daglaunavinnu.

Sierra hefur veri gagnrndur harlega fyrir verk sn. Hann hefur veri sakaur um a misnota flk og niurlgja. Hann hegi sr sjlfur eins og hinn andstyggilegasti arrnandi og kgandi nlenduherra, karldlgur og dni. Hann noti ftkt flk og kga sem efnivi, borgi eim smnarlaun en uppskeri sjlfur frg, frama og au.

Sierra hefur svara essari gagnrni. a eina sem hann geri s a setja kaptalismann svi me llum snum frnleika, og a s frnlegt a gera hann persnulega byrgan fyrir hinu kaptalska kerfi. Gagnrnin einkennist af veruleikafirringu og forrttindum eirra sem hafa aldrei urft a beygja sig undir givald kaptalismans. Sierra segist annig ekki vera a beita neinni kgun sem vigangist ekki hverjum einasta degi allt kringum okkur, og a s raun merkileg hrsni a gagnrna hann, sendiboann, mean vi ltum kerfi rttltis og kgunar talin.

HLUTGERVING

Ekki fyrir alls lngu brust frttir af v a lgregla Spni hefi upprtt glpahring sem stundai skipulagt hrmang strum stl. a sem geri essa frttir venjulega gefelldar og slandi var a konurnar sem voru frnarlmb mansals hfu veri merktar glpagenginu. Dlgarnir hfu tattvera r me eftirlkingu af strikamerki og upph. Upph sem glpamennirnir tldu konurnar skulda eim. Strikamerki til a minna r a lkamar eirra vru ekki eirra eigin, eir vru sluvarningur, tlair til ess a vera keyptir og seldir. Konurnar skyldu muna a r vru eign glpamannanna. Og konurnar hafi sloppi r klm glpamannanna, r gtu hafi ntt lf, hafa r veri merktar me varanlegum htti sem sluvarningur.

a er varla hgt a hugsa sr algerri hlutgervingu.

verki snu160 cm lng lna tattveru 4 manneskjur(2000) setur Sierra svi viskipti sem eru gilega lk v manneskjulega ofbeldi sem spnska lgreglan afhjpai. Sierra ri fjrar spnskar vndiskonur sem voru herinfklar til ess a lta tattvera sig svarta lnu skiptum fyrir einn herinskammt. lsingu Sierra me verkinu tskri Sierra a greislan sem vndiskonurnar fengu hafi jafngilt gangveri fjgurra munnmaka gtuvndiskvenna Spni.

Sierra s a velta fyrir sr hlutgervingu og benda okkur hvernig hn s allt kringum okkur, er hann alls ekki a segja a ll hlutgerving s eins. Hlutgerving farandverkamannsins sem situr kassa, fngerar sem sto undir gallerveggea viar og malbiksformer ekki hin sama og vndiskvennanna sem eru tattveraar.

A vinnudegi loknum stga farandverkamennirnir t r kssunum sem eir stu a ltta af sr byrunum sem eir bru. Viskipti Sierra vi vndiskonurnar skilja hins vegar eftir varanlegt mark lkama eirra.

a sem Sierra virist vera a segja er a a s mikilvgur grundvallarmunur v a kaupa agang a lkama vndiskvenna og farandverkamanna, ea a a s ekki sama hverskonar agangur er keyptur. llum tilfellum fr Sierra agang a lkama flksins, hann fr a rskast me hann eins og honum knast og eins og hann vri hans eign ea dauir hlutir.Sierra leikur sr a v a hlutgera tttakendurna, launegana, nota eins og hluti, vlar, vifng. En me v a merkja lkama vndiskvennanna varanlegu marki er Sierra a minna (svisetja) valdbeitinguna og ofbeldi sem br viskiptunum.

Sierra er ekki a fella neinn dm. vert mti. Sierra afsalar sr allri byrg enda eru a forrttindi listamannsins. horfendur urfa sjlfir a meta og dma.

SIFERISDMAR

Anna einkenni verka Sierra er margrni eirra. Myndskeiin eru gr, ekki svart-hvt. Skilabo eirra allra eru r.

r og jafnvel merkingarlaus. ll s ija sem Sierra borgar fyrir a s unnin virist fljtu bragi vera merkingarlaus, tilgangslaus og jafnvel stefnulaus.En fyrir viki kemst hlutgervingin sjlf og valdajafnvgi viskiptanna forgrunn. Hn verur a merkingu verksins. annig dregur Sierra augu okkar a v hvernig kaptalisminn felur alla jafna hlutgervingu flks. Hvernig kaptalisminn felur skuggahliar snar, arrn, atvinnuleysi ea misskiptingu.En hn er arna engu a sur, hvort sem okkur lkar betur ea verr. Farandverkamenn og lglegir innflytjendur vinna niurlgjandi vinnu fyrir lsarlaun og vndiskonur eru strikaar t.

Eins og fyrr segir er ljst a Sierra ahyllist ekki rttka siferilega afstishyggju ea mralskan nhlisma. Enda vri hann me v a fella alriskenndan siferisdm. slku afstuleysi felst afstaa: Allt er leyfilegt. rtt fyrir hi strkarlalegaNO,sem er yfirskrift heimsreisu Sierra sem kom hinga til lands, sktur Sierra sr raun undan v a fella neina afgerandi dma fyrir okkur: a erum vi, horfendurnir, sem eigum a fella dmana.

Einhverskonar dmar og refsingar eru vifangsefni fjlda verka Sierra. Hann hefur t.d. gert r verka ar sem hermenn r nlegum strstkum stilla sr upp me andliti t horn, t.d.Hermenn r strunum Kambdu, Rwanda, Bosnu, Ksv, Afghanistan og rak standa ti horni(2012) ogHermaur r strinu Afghanistan stendur ti horni(2011).Hermennirnir eru a taka t einhverskonar refsingu. En fyrir hva? Hfu hermennirnir frami einhverja glpi? Broti af sr? Ea var glpur eirra s einn a eir hfu sogast upp kerfi strsreksturs og heimsavaldastefnu? Hva me tttakendur verkinueim sem var refsa(2006): jverjar sem fddir voru fyrir 1939 voru fengnir til a standa upp vi vegg, hlftma senn, ar sem eir tku t einhverskonar refsingu fyrir samsekt sna glpum sku jarinnar.

rum verkum setur Sierra svi uppkomur sem lkjast refsingum en eru enn rari.Anarkistarnir(2006), ar sem tta ?herskum anarkistum? var borga (100 evrur hverjum) fyrir a sitja undir minturmessu Pfans jladag. Anarkistarnir, sem eru vitaskuld ?sekir? um a hafa hafna leikreglum hins (sm)borgaralega og kaptalska samflags, voru auk ess ltnir bera svarta skammarhatta, Capirote, sem hinum spnskumlandi heimi eru merki hins seka.

En s stareynd a peningar skipta um hendur breytir merkingu svisetningarinnar. Fyrst hersku anarkistunum er borga fyrir a taka t refsingu httir refsingin a vera refsing. Arir tttakendur skammarverkum Sierra, hermenn ea jverjar fddir fyrir 1939 hfu teki tt verkunum sjlfviljugir og engir peningar skiptu um hendur.

Um lei og vi frttum a peningar skipta um hendur ltum vi rum augum tttakendurna og mtivasjnir eirra. Frjls vilji eirra hverfur. Af hverju gngum vi t fr v a farandverkamennirnir, lglegu innflytjendurnir og vndiskonurnar taki tt verkum Sierra sem (arrnt ea kga) vinnuafl? Getur ekki veri a etta flk taki allt tt eigin forsendum. a vilji einfaldlega taka tt listskpun, peningagreislan s engan veginn aalatrii, heldur listin?

STEINUNN GUNNLAUGSDTTIR

Jess segir vi hann: ?S sem laugast hefur, arf ekki a vost nema um ftur. Hann er allur hreinn. Og r eru hreinir, ekki allir.?
Hann vissi, hver mundi svkja hann, og v sagi hann: ?r eru ekki allir hreinir.?

Jhannesarguspjalli eru hinum dramatsku atburum lst egar Jes er svikinn af einum af snum nnustu samstarfsmnnum Jdasi. etta eru mtsagnakennd augnablik sem trair hafa urft a skilja og tskra. v frelsarinn sji allt fyrir leiir hann atburarsina tt til sns eigin kvalafulla daudaga krossinum og jninguna, sem af textanum adma er nr brileg, leiir hann sjlfur yfir sig. Jes notar ennan performans til ess a greina sem honum eru velknanlegir fr hinum sem ekki hljta nina. a arf a tra upprisuna til ess a lenda inni en arir standa fyrir utan. v a eru ekki allir hreinir.

Verk Steinunnar Gunnlaugsdttur skalt ekki ? Kona rsinser tilraun mrlskum nhilisma. Er ekki ll umbun eins? Erum vi ekki alltaf a selja okkur fyrir eitthva?

Haldinn verur hreinsunardagur ann 05. ma ar sem llum konum (og krlum) sem einhvern tmann lfsleiinni hafa egi umbun ? s.s. fengi, umhyggju, pening, skutl, memli, stuhkkun, stttafrslu, ryggi o.s.frv. ? skiptum fyrir kynmk, verur boi a vo burt syndir snar, segja skili vi fyrra lf og hefja ntt, gfugra og hreinna lf.

hugasamir hafi samband sma 8945336.

Steinunn auglsir syndaaflausn eins og um hverja ara spa-mefer vri a ra, og me markassetningunni spyr hn hvort ekki su allir hreinir? Ea erum vi ll hrein? Er syndin tilbningur sem gagnast til a stjrna einstaklingum og ar me samflaginu llu?

Steinunn framkvmir hreinsunarathfn ar sem andlitslausar hendur vo af syndir hins afvegaleidda kvenlambs. Steinunn safnar svo hreinu bavatninu saman, sur a niur og setur lt sem hn raar saman og tnefnir ?Konu rsins?. loka degi sningarinnar hyggst hn treysta kirkjunnar mnnum Akureyri fyrir essari konu.

undanfrnum rum hefur Steinunn unni ein, og flagi me listahpum ea sem hluti tveykja, listaverk, gjrninga og innsetningar sem svisetja me einum ea rum htti kaptalismann og a sem vi getum kalla ?kerfi?. Oft eru verkin rsir stofnanir og gildi mannflagsins, rk og reglur stigveldisins, markashyggjunnar og stjrnmlanna.?

SK VILHJLMSDTTIR

hinu ekkta ritiOrra um aferfr rinu 1637 frir heimspekingurinn Ren Descartes okkur grundvallar hugmynd ntmans. Eftir a hafa velt fyrir sr hvort hann s a dreyma a hann s blekktur af illum anda og heimurinn s tilbningur, sr hann a a urfi einhvern til ess a blekkja. Meira en a, hann kynnir Sjlfi me listilegri snnun fyrir v a hann s anna en lkami sinn og umhverfi. Sjlfi s enkjandi andi (hugur ea sl) en lkaminn s efnislegur og vlrnn.

a sem Descartes gaf okkur var ekkert minna en s hugmynd a maurinn, einstaklingurinn ?g?, s askilinn fr hinum lgmlsbundna efnisheimi lkama, nttrunnar og dranna. Og um lei gefur Descartes okkur vald krafti essarar agreiningar, leyfi til ess a kryfja og kanna hinn efnislega ytri heim, stjrna honum og nta. Me annan ftin gall- og vessakenningum Galens tekur Descartes san til vi a lsa starfsemi hjarta og akerfisins me herslu hi vlrna eli ess og tengir saman hugaveran htt tilfinningalf mannsins og hita blsins. Draumarnir fast hitagufum, melanklan af svrtu galli, en samspili vi andann verur alltaf dlti stirt v tengslin eru endanlega rofin.

verki skar VilhjlmsdtturPUMPA(2012) sjum vi inn akerfi samtmans. Hranet sem dreifir bli neyslusamflagsins, mjlk og olu, kerfi sem er a mestu huli flestum okkar og fjarlgt vi tppum af v hverjum degi. Svo askili fr hinu daglega a me v a lta a setjum vi veruleikann hliina. sk tekur myndir, hugmyndir og tlmyndir, r snu nttrulega umhverfi, t r heiminum, annig a veruleikinn verur berari eftir, jafvel httulegri. Andspnis v sem er svo venjulegt, hugmyndir sem koma og fara, myndir sem virast hversdagslegar yfirborinu en birtast n nju ljsi. Vi erum h essu dreiradreifikerfi eins og sjklingur me nringu .

Lkt og vsindaskldskap eru slngurnar tengdar vi kjarnann sem aldrei sst. Martr sem viheldur blekkingunni, veruleikinn er bara myndanir og avatarar, og draumurinn er a sem vi viljum ekki vakna upp af. Neyslusamflagi og samspil ess vi nttruna eru megin stef essa afhjpunarleiks en huggnalegt vald peninga, tkni og framfarahyggju er skugginn sem skerpir lnurnar. annig leikur sk sr a mrkunum milli ess krttlega og skelfilega annig a veruleikinn verur ekki samur eftir. a eru komnir brestir drauminn.

sk Vilhjlmsdttir unni me lka mila og tkni, mlverk, myndbnd, innsetningar og tttkuverk. Mrg essara verka hafa sterka samflagslega skrskotun, kall um vernd ntttrunnar og gagnrni efnishyggju. En fyrst og fremst eru verk skar vel tfr og sannfrandi skoun samspili valda og mynda listheimsins. Gagnrni sem sveiflast fr draumkenndum rum um fjlskyldulf og ?eitthva anna?, yfir martrair sktlands og ljsrar gnar af hjnabandi peningavalds og plitkur. Skilaboin eru ekki rur, ekki banal, heldur minning um a vi erum ekki askilin fr heiminum og nttrunni, heldur tkum vi byrg og hfum mguleika a breyta. A vi erum ekki ein og a vi urfum a minna okkur a krin gefur okkur ekki mjlkina, vi tkum hana fr henni.

AUUR HILDUR HKONARDTTIR

Getnaur me hunangsvkva

Innbyris samruni og askilnaur anna er helsta orsk ess a lauf taka sig margbreytileg form. (texti HH)

Rmantska stefnan evrpskum listum var plitskt vibrag vi inbyltingunni og hinni vsindalegu rkvingu nttrunnar. Sari tma skilningur hinu rmantska vihorfi sem tengdu samflagi og hugsjnabarttu, me herslu sinni upphafningu snillingsins, fegurarinnar og handan heimseiginleikum listaverksins, eru v besta falli sgulegur miskilningur. Lklegra er a rmantkin hafi ori vruvingu listarinnar a br en markaskerfi og kantsk askilnaarfagurfri hafa lengi veri nnir feraflagar. Rmantkin sjlfri sr er hinsvegar rttkt vihorf sem leggur herslu tengsl manns og nttru og ekkert er eins mikil gnun vi verkefni ntmavingarinnar.

Hildur Hkonardttir hefur um rabil spurt gagnrnna spurninga og veri hrdd a fjalla um hugsjnir kvenna- og rttltisbarttu list sinni. Frumlegt efnisval og leikur me landamri lista og handverks hafa gra eim kalla-kltr sem rkir enn listabransanum, auk ess a benda htturnar vi hernaarbrlt og neysluhyggju. sari rum hefur Hildur lagt meiri herslu ritstrf samhlia listskpun sinni en herslan tengsl okkar vi nttruna hefur ori megin leiarstef hugsjnabarttunnar.

innsetningu sinni essari sning skir Hildur innblstur sjlfa lfsbkina sem opnar okkur sn inn rtt skipulag hinna flknu kerfa plnturkisins. Af vrum Goethe og hinnar frum-rmantsku vsindahyggju upplsingarinnar koma lsingar starlfi jurta, skiptingu stilka og getna me hunangsvkva. Hi mjka lf birtist ljrnni og vikvmri tskringu sem svo langt land a n hinni krklttu mkt fegurstu fyrirbra jarargrursins. Okkur er hinsvegar gefi rlti rlti brag tungubroddinn af v sem gti veri, innsn heim sem er jafn fjarlgur og hann er heillandi snertanleik snum. Lsingarnar bli plantnanna, akerfi eirra og vessalfi, gefa annig tlsn um skiljanleika en myndirnar sem vi gerum okkur af eim eru aeins skissur besta falli, tilraunir vi tlnur ess sem gti ori.

a er einfalt ljsi fyrri verka og ferils Hildar a lta innsetninguna sem lfplitska yfirlsingu, kall til samtmans a lta sr nr og til nttrunnar. annig stilla verkin sr upp gegn hrku markasafla, tkni og peningavalds og heimta a vi ltum innvi og hugleium frumforsendur fegurarinnar sem blasir vi frjsamri jrinni. En a er hugsanlega einfldun. tlnur plantanna og skissur texta og teikningum eru tilraun um kjarna mannsins og hugmyndarinnar um fegur. Vissulega standa formin einfld og nakin en a er fyrst og fremst upplsti maurinn, karlinn (Goethe), sem stendur berskjaldaur frammi fyrir hinum femnsku formum. Styrkur hinna munaarfullu forma afhjpar feimni karl-uglunnar gagnvart hinu hreina vessalfi smgrursins. tilraun sinni til ess a flokka og rkra lfrn mkunarkerfi plantna er hann enn hjktlegur.