Marzena Skubatz

Marzena Skubatz
HEIMAt
Salir 10 - 11
7. desember 2019 - 16. febrar 2020

sland leitar a verkaflki til starfa sveitum landsins. Svo hljai auglsing fr slenska konslatinu skalandi 1949. Um a bil 900 umskjendur svruu auglsingunni og ann 5. jn 1949 sigldu um 280 konur og 79 karlar me Esjunni leiis til slands.

Margar skar konur dvldu lengur en til st og hfu jafnvel ntt lf slandi. Marzena Skubatz fr slir eirra kvenna r essum hpi sem enn eru lfi og tk ljsmyndir fyrir verkefni HEIMAt. tkoman er ljrnt verk ar sem minningar og a festa rtur njum sta eru kjarninn.

Marzena fjallar tknrnan og marglaga htt um landi, konurnar og sgu eirra. HEIMAt er feralag ljsmyndum sem fer me okkur fr fort til samtar. Fjlmargir ttir tilverunnar koma vi sgu verkinu, s.s. st, fll, fortarr og gleymska. Einnig er hi saga dregi fram n ess a fari s of ni t smatrii.

ski listamaurinn Marzena Skubatz fddist Pllandi 1978. Hn lauk Diploma-nmi ljsmyndun fr University of Applied Sciences og hafa verk hennar veri snd vs vegar um heiminn. Meginvifangsefni hennar listinni er fylgnin milli sjlfsvitundar mannsins og staa.

Sningin er sett upp samvinnu vi ska sendiri slandi.