VXLVERKUN

Laugardaginn 2. mars kl. 15 opnai Deiglunni, sninginVxlverkunar sem gefur a lta verk listakvennanna D. risar Sigmundsdttur og Herthu Maru Richardt lfarsdttur.

Bllyndi, leikglei, hmor, skelfing, ofsi, togstreita, hmor og deila eru nokkur or sem lsa myndverkum eirra risar og Herthu. teikningum snum leika r sr a eirri mynd sem samflagi dregur upp af kvenmnnum og kvenmannslkamanum; eim krfum, ankagangi, srsauka og fegur sem er treka ota a einstaklingum samflagsins. etta eru eir sameiginlegu rir sem binda annars lk myndverk essara tveggja myndlistamanna.

D.ris Sigmundsdttir (fdd 1976) tskrifaist sem grafskur hnnuur fr Myndlistasklanum Akureyri vori 2011. Verk hennar eru ?collage? verk ea klippimyndaverk sem unnin eru me blandari tkni ar sem blaarklippum, gouache litum, penna og blantsteikningum, miskonar efni og ru tilfallandi er blanda saman til a skapa heildarmyndina. Hertha M.R lfarsdttir (fdd 1983) leggur stund kynjafri vi Hskla slands samt v a vera starfandi myndlistamaur og skld. Helstu milar eru innsetningar og teikningar me bleki, vatnslitum og blanti.

Sningin stendur til 31. mars og er opin laugardaga og sunnudaga kl. 14-16. Agangur er keypis.