Sigrtryggur Bjarni Baldvinsson - 360 dagar og mlverkSigtryggur Bjarni Baldvinsson
360 dagar og mlverk
Listasafni Akureyri, Ketilhs
4. mars - 16. aprl

Sigtryggur Bjarni Baldvinsson er fddur 1966 Akureyri. Hann stundai myndlistarnm Akureyri, Reykjavk og Frakklandi. Hann hefur haldi yfir 30 einkasningar og finna m verk hans llum helstu listasfnum landsins.

Ljsmyndaverki 360 dagar Grasagarinum var upphaflega unni fyrir Listvinaflag Hallgrmskirkju. Kveikjan a verkinu er vi og rlg Hallgrms Pturssonar, en a hefur mun vtkari skrskotanir. Verki samanstendur af um 80 ljsmyndum teknum 360 daga tmabili litlum skrgari Brighton Englandi og fjallar um hringrs efnis lfrkinu og eilf og endurnjun sem skynja m henni.

Mlverkin sningunni eru annars vegar randamyndir unnar me endurunnum gvasslitum Karls Kvaran og hins vegar olulitaverk ar sem myndefni er sindrandi ea merlandi vatnsfletir.