Samspil

7. jl til 29. jl 2012

Sjnlistamistin kynnir samspil tveggja ekktra nafna hagvirkri myndskpun, eirra Sigrar gstsdttur og Ragnheiar rsdttur. Bar hafa r helga sig listagyjunni og tbreislu fagnaarerindi hennar me skpun, kennslu og virkri tttku menningarlfi bjarins, en eftir lkum leium.Ragnheiur hefur einbeitt sr a raua rinum listinni, ef svo m segja, og snir hr ofin verk sem gjarnan eiga sjnrnar rtur a rekja allt aftur til landnms og teygja sig ruleysislega inn hamagang og sundurlyndi 21. aldar, en undir a sasta hefur rggvarfeldurinn tt hug hennar allan.Sigrur heldur sig hins vegar vi brothttara svi hlutveruleikans, leirkerasmina, og eru verk hennar einfld og sgild a formi og bera me sr andbl sem vi ekkjum vel r slenskri nttru; lgmlta tna svarar og foldar sem framkallast yfirborinu vi reykbrennslu.