Haust

rval verka eftir norlenska myndlistarmenn
Haust
Listasafni Akureyri, 29. gst - 18. oktber 2015

Haustsningar voru lengi fastur liur sningarhaldi bi hr landi og erlendis og lifa va gu lfi enn. Haustsningu Listasafnsins Akureyri er n tekin upp s ga hef a sna hva listamenn svinu eru a fst vi.

Sningin endurspeglar fjlbreyttu flru myndlistar sem unni er a Norurlandi. Efnistk, hugmyndir og aferir eru lk og hr gefur a lta teikningar, mlverk, sklptra, myndbandsverk, bkverk, ljsmyndaverk og textlverk svo eitthva s nefnt.

sningunni fum vi innsn a sem 30 myndlistarmenn hafa unni a sustu misserin. Sumt kemur vonandi vart en anna kannast einhverjir, sem eru duglegir a fara sningar, betur vi. Allir eiga listamennirnir a sameiginlegt a tengjast Norurlandi einn ea annan htt. En er a fleira sem sameinar essa listamenn? Ea er eitthva eitt sem hgt er a sj sem rauan r gegnum ll verkin? Hva einkennir norlenska myndlist?

Stefnt er a v a Haustsning Listasafnsins Akureyri veri tvringur og frlegt verur a sj run verkum listamanna, bera saman sningar og velta fyrir sr stefnum og straumum. sningunnieru samankomin yfir 60 verk sem vonandi gefa einhver svr en vekja fyrst og fremst hugaverar spurningar.

HR m sj sningarskr PDF formi.