RT

RT
Listasafni Akureyri, Ketilhs, 20. jn - 19. jl 2015

Hva gerist egar hpur skapandi einstaklinga kemur saman til a vinna a sameiginlegri hugmynd? mgulegt er a sj a fyrir, en niurstaan verur hugaver. RT var til einn vetrardag sameiginlegri vinnustofu riggja listamanna; Freyju Reynisdttur, Karlnu Baldvinsdttur og Jnnu Bjargar Helgadttur. r langai a nta margfldunarhrifin sem gott samstarf framkallar.

Listamenn r lkum listgreinum sameinast ger verka sem eru ru stanum me lkum herslum. Verkin eru unnin samdgurs og snd. Hver dagur hefst hugfli ar sem allar hugmyndir eru viraar anga til rtin, sem allir geta unni t fr, er fundin. Sningin rast og breytist v fyrstu tvr vikur verkefnisins ar sem verk eru unnin annan hvern dag og arar tvr vikur vera au til snis. Allt ferli er opi gestum og gangandi. Velkomin.