Georg skar - Fjgur r

Georg skar
Fjgur r
Listasafni Akureyri, Ketilhs
28. janar - 9. febrar

sningunni Fjgur r m sj valin verk r smiju Georgs skars (f. 1985) fr 2013 til 2016. Yfirlitssningar listamanna eru gjarnan strar snium og innihalda miki rval verka sem unnin eru lngu tmabili. Mr fannst skemmtileg hugmynd a setja nna upp yfirlitssningu sem spannar aeins fjgur r af eim tlf sem g hef unni markvisst a eigin myndlist. Mig langar allavega a sj eina yfirlitssningu me verkum mnum, v satt a segja hef g ekki hugmynd um hvort g veri vitni a eirri nstu.

Georg skar tskrifaist fr Myndlistasklanum Akureyri 2009 og lauk mastersnmi myndlist vi Kunst- og designhgskolen Bergen Noregi 2016. Hann hefur haldi ellefu einkasningar og teki tt fimm samsningum.