Auur La Gunadttir

Auur La Gunadttir
Forvera
02.06.2022-14.08.2022
Salur 12

Auur La Gunadttir (f. 1993) er myndlistarmaur sem leikur sr landamrum hins huglga og hlutlga, sklptrs og teikningar, listar og veruleika. Hn vinnur markvisst me hversdagsfyrirbri og fgratft myndml sem hn skir forna jafnt og nlina sgu. Auur La leitast vi a virkja sjlf listaverkin, t sem fyrirbri snu eigin flagslega umhverfi. sningunni Forvera heldur hn fram eirri braut, en heimilisbnaur og skrautmunir fr msum tmapunktum sgunnar eru a essu sinni brennidepli.

Auur La tskrifaist af myndlistasvii Listahskla slands 2015. San hefur hn starfa sjlfsttt, samstarfi vi ara listamenn og teki tt sningum, s.s. Leikfimi Safnasafninu, Djprstingur Nlistasafninu og Allt sama tma Hafnarborg. Hn hlaut hvatningarverlaun Myndlistarrs 2018 fyrir sninguna Dana, a eilfu sem hn tk tt og stri. Vori 2021 opnai hn sna fyrstu stru einkasningu D-sal Listasafns Reykjavkur, J / Nei, sem samanst af yfir 100 sklptrum r pappamassa.