Takmarkanir

Takmarkanir samsning norlenskra myndlistarmanna
29.05.2021-03.10.2021
Salir 10 11

etta er fjra sinn sem tvringur, sning verkum norlenskra listamanna, er haldinn Listasafninu Akureyri. A essu sinni var unni t fremanu takmarkanir, sem er augljslega bein tilvsun standi heiminum essi misserin.Listasafni auglsti eftir umsknum um tttku sningunni og dmnefnd valdi verk eftir 17 lka listamenn af eim 44 sem sttu um.

Dmnefndina skipuu Haraldur Ingi Haraldsson, myndlistarmaur og verkefnastjri Listasafnsins, Hlynur Hallsson, safnstjri, og Vigds RnJnsdttir, listfringur. Titillinn Takmarkanir er misjafnlega augljs verkunum en sum eirra voru unnin srstaklega fyrir sninguna. Listrntlkun hugtakinu takmarkanir getur svo auvita veri afar fjlbreytt.

Gefin er t sningarskr og er hugavert a bera saman sningarskrr fyrri sninga til a sj hvaa run er verkum norlenskra listamanna oghvort einhver rauur rur leynist ar. Markmii er vissulega a sna fjlbreytni efnistkum, aferum og hugmyndum sem listamenn afsvinu eru a fst vi hverju sinni.

Jn B. K. Ransu, myndlistarmaur og fririthfundur, skrifar inngangi sningarskrnni: Sningin ber titilinn Takmarkanir og fer fram egarheimsfaraldur hefur geisa anna r. eim tma hefur hugtaki takmrkun last reifanlega merkingu ar sem fjldatakmarkanir,nndartakmarkanir og samkomutakmarkanir hafa haft mtandi hrif daglegt lf manna.Yfirskrift sningarinnar vsar annig til stands sem hefur skapast vegna heimsfaraldursins en hn leikur lka me hugtaki vegna ess aemasningar eru eli snu takmarkaar. Vi getum til a mynda sagt a val listaverka r umsknum listamanna byggi kveinni takmrkun oga listamenn merktir svi ea landshluta s takmrkun sjlfu sr.

Sningunni Takmarkanir er tla a gefa innsn fjlbreyttu flru myndlistar sem tengist Norurlandi og vekja umrur um stu norlenskralistamanna og myndlistar almennt. Tvringurinn getur, ef vel tekst til, ori grunnur rannskna og skpunar svii myndlistar og um lei hvatningog tkifri.

Sningin er ein af sumarsningum safnsins v eftirspurn er meal feramanna, innlendra og erlendra, eftir myndlist af svinu.Safnar styrkir sninguna srstaklega.

Listamenn:

Aalheiur S. Eysteinsdttir (1963)
Auur La Gunadttir (1993)
rni Jnsson (1989)
Bergr Morthens (1979)
Brk Jnsdttir (1996)
Egill Logi Jnasson (1989)
Gumundur rmann Sigurjnsson (1944)
Hekla Bjrt Helgadttir (1985)
Hrefna Harardttir (1954)
ris lf Sigurjnsdttir (1958)
Jonna Jnborg Sigurardttir (1966)
Joris Rademaker (1958)
Jn Laxdal Halldrsson (1950)
Mara Sigrur Jnsdttir (1969)
Sigurur Mar Halldrsson (1964)
Stefn Boulter (1970)
Tanja Stefanovic (1985)

Sningarstjri / Curator: Hlynur Hallsson

Sningarstjri: Hlynur Hallsson.