Fr Kaupflagsgili til Listagils

Fr Kaupflagsgili til Listagils
25.08.18 - 14.08.21
Salur 12

Listasafni Akureyri stendur vi Kaupvangsstrti ea Grfargil sem daglegu tali er kalla Listagili ea einfaldlega Gili. Gatan sr mikilvgan og glsilegan sess atvinnusgu Akureyrar. Um 1930 hf samvinnuflagi KEA (Kaupflag Eyfiringa Akureyri) fluga uppbyggingu infyrirtkja gtunni. Mikil framskni og grska einkenndi ratugina sem hnd fru og starfsemin var sannarlega blmleg. msar breytingar og run verksmijurekstri krfust algunar og smm saman fri KEA starfsemi sna r hsunum. Akureyrarbr keypti hsin byrjun tunda ratugarins og opnai verksmijudyrnar fyrir listum og menningu.

essi sning er um sgu hsanna Gilinu og starfsemina eim, ur en au hstu Listasafni, Deigluna, Myndlistasklann, vinnustofur, sningasali, veitingastai og bir. annig vill Listasafni Akureyri votta fortinni, sem a byggir , viringu og tengja gesti safnsins vi sguna.

Sningin er unnin samstarfi vi Minjasafni Akureyri.

Sningarstjrar: Haraldur Ingi Haraldsson og Hlynur Hallsson.