N og splunkun


N og splunkun
Verk r safneign Listasafnsins Akureyri
04.02.2023 14.05.2023
Salir 02-05

v ber a fagna a n getur Listasafni Akureyri aftur hafist handa vi kaup verkum safneignina. Sningin N og splunkun gefur yfirlit yfir verk sem safninu hafa veri gefin sustu rum en hafa ekki veri snd og splunkun verk sem safni hefur keypt.

Eitt af meginhlutverkum listasafna er a safna myndlist og mila safneigninni, enda mikilvgt a safna me reglubundnum htti listaverkum sem endurspegla listasguna.

sfnunarstefnu Listasafnsins segir meal annars: Sfnunarsvi Listasafnsins Akureyri er allt landi en jafnframt leggur safni srstaka herslu sfnun verka sem tengjast Norurlandi. Mttaka gjafa takmarkast af v markmii a Listasafni byggi upp heillega og markvissa safneign. Safnstjri og fulltrar Listasafnsri fjalla um og taka kvaranir er vara mttku gjafa og um kaup njum verkum. kvrunin byggir sfnunarstefnu safnsins, markmium ess og stu safneignar hverjum tma.

Verk eftirtalinna listamanna eru sningunni:

Agnieszka Sosnowska (f. 1971)
Bjrg Eirksdttir (f. 1967)
Gsli Gumann fr Skari (1927-1980)
Gumundur rmann Sigurjnsson (f. 1944)
Hafds Helgadttir (f. 1949)
Haflii Hallgrmsson (f. 1941)
Jan Voss (f. 1945)
Jnborg Sigurardttir Jonna (f. 1966)
Karl Gumundsson (f. 1986)
Kristn K. rardttir Thoroddsen (1885-1959)
Lil Erla Adamsdttir (f. 1985)
Nels Hafstein (f. 1947)
Sigtryggur Bjarni Baldvinsson (f. 1966)

Sningarstjri: Hlynur Hallsson.