Hr og ar II

Samsning
Hr og ar II
08.09.2023 07.01.2024
Heilsuvernd, hjkrunarheimili Hl

Samstarf vi fjlbreytta hpa er mikilvgur ttur starfsemi Listasafnsins Akureyri. Sfellt er leita leia til a tvkka hana og jafnframt gera safneignina agengilega llum aldurshpum. r er brydda upp eirri njung a vinna heildstar sningar fr grunni og setja upp utan safnsins. Listasafni og Hjkrunarheimili Hl vinna saman a v a fra og gleja ba, starfsflk og gesti Hlar me tveimur myndlistarsningum 2023 og leisgn eim tengdum. Sningunum er tla a vihalda menningarlegri tengingu ba vi myndlistarsgu bjarins og vekja upp minningar og samrugrundvll um myndlist og samflagi.

essari sningu m sj verk eftir listamennina Einar Helgason, Gumund rmann Sigurjnsson, Lil Erlu Adamsdttur og Tryggva lafsson. ll hafa au unni me nttru og mannlf einn ea annan htt verkum snum.

Einar Helgason (1932-2013) lri Myndlista- og handasklanum Reykjavk og Listakademunni Osl. Hann starfai lengi sem myndmenntakennari Gagnfrasklans Akureyri og sndi verk sn reglulega. Einar er ekktastur fyrir vatnslitamyndir snar ar sem hann mlai nrumhverfi og var nmur birtu og rstir. Vandvirkni og gott jafnvgi myndbyggingu eru einkennandi fyrir listamanninn og gerir a myndir hans auekkjanlegar. Hann hafi dempaan og fgaan litaskala, notai marga liti sem fllu srlega vel hver a rum og mrg misykk pensilstrik sem bera vitni guum og vandvirkum kunnttumanni. Einar sndi Listasafninu Akureyri skmmu fyrir aldamtin.

Gumundur rmann Sigurjnsson (f. 1944) lst upp Reykjavk, en br og starfar sem listmlari og grafklistamaur Akureyri. Hann nam myndlist Reykjavk og Valand akademunni Gautaborg. Gumundur byrjai ferilinn sem ssal-realskur mlari, en hefur san ra mlverki blndu af fgratfu, abstrakt formum og landslagi. Hann hefur sett mark sitt myndlistarsgu bjarins bi sem kennari og me reglulegum sningum ar sem sj m hvernig hann rar sna list ferskan og spennandi mta. Gumundur var fyrst ekktur Akureyri egar hann vann dkristur af hsum innbnum. Listasafni Akureyri hefur snt verk hans bi einkasningum og samsningum.

Lil Erla Adamsdttir (f. 1985) lauk BA gru myndlist fr Listahskla slands 2011 og mastersnmi listrnum textl fr Textilhgskolan Bors Svj 2017. Hn vinnur mrkum myndlistar, hnnunar og listhandverks. Yfirbor er henni hugleiki, hvort sem um rir yfirbor nttrunnar ea mennskunnar. Vinnuferli Lilar einkennist af stugu samtali vi efni, ar sem eitt leiir af ru. egar kemur a samspili lita og efniseiginleika ntir hn eiginleika tuft-tkninnar til skounar rinum og sjnrnna hrifa hans. Hn talar mist um verkin sem loin mlverk ea dansandi tsaum. Sning verkum Lilar var sett upp Listasafninu Akureyri 2020.

Tryggvi lafsson (1940-2019) lri vi Myndlista- og handasklann 1960-1961 og vi Konunglega listahsklann Kaupmannahfn fram til 1966. Hann vann lengst af a list sinni Danmrku ar sem hann bj rm 40 r. Snemma ferlinum sneri Tryggvi sr a popplist ar sem hann ntti sr efni og form r fort og nt. Stllinn er auekkjanlegur, verkin ljrn, mjg persnuleg og stundum plitsk. Me runum var Tryggvi djarfari bi myndmli og litanotkun. Oft notai hann svokalla rusl sem hann fann og teiknai nkvma upprun ess fyrir framan sig, annig skapai hann eitthva eftirsknarvert r engu. ri 2007 flutti hann aftur til slands og bj ar sustu 12 r vinnar. ri 2010 var sett upp yfirlitssning verkum hans Listasafninu Akureyri.

Boi verur upp leisgn um sninguna 27. oktber 2023 og 5. janar 2024 kl. 14.

Sningarstjrar: Gurn Plna Gumundsdttir og Heia Bjrk Vilhjlmsdttir.