Frigeir Helgason - Stemning

Frigeir Helgason
Stemning
Listasafni Akureyri, Ketilhs
9. september - 12. nvember

Frigeir Helgason (f. 1966) flutti ungur til Bandarkjanna. Hann lagi stund kvikmyndager Los Angeles City College Hollywood 2005-2006, ar sem ljsmyndun fangai huga hans. Hann stundai ljsmyndanm vi sama skla fr 2006 til 2009 og hefur haldi fjlda ljsmyndasninga Bandarkjunum og slandi.

Ljsmyndirnar essari sningu voru teknar runum 2008-2013 egar g vldist um au svi sem mr ykir vnst um: annars vegar slandi og hins vegar Louisiana Suurrkjum Bandarkjanna. Myndirnar voru allar teknar Kodakfilmu sem g prentai stkkara upp gamla mtann. a jafnast ftt vi a keyra stefnulaust um jvegi me gamla ga Pentaxinn og slatta af filmu skottinu. Stoppa vegasjoppum, f sr gogginn og spjalla vi innfdda. Skynja andrmslofti og taka ljsmynd egar tkifri gefst. essi sning a fanga stemningu.