Elsabet Geirmundsdttir - Listakonan FjrunniElsabet Geirmundsdttir (1915-1959)
Listakonan Fjrunni
Listasafni Akureyri, 10. janar - 8. mars

Elsabet Geirmundsdttir var fjlhf alulistakona sem ef til vill er ekktust fyrir hggmyndir snar hn geri einnig mlverk, teikningar, myndskreytti bkur, hannai hs og merki og samdi lj og lg. a er afar vieigandi a 100 ra afmli kosningarttar kvenna slandi skuli vera sett upp yfirlitssning verkum Elsabetar Geirmundsdttur Listasafninu Akureyri, 100 ra rt hennar. Sningin er unnin samvinnu vi Minjasafni Akureyri og fjlskyldu Elsabetar. tengslum vi sninguna verur llum leiksklabrnum Akureyri boi srstaka heimskn Listasafni til a sj sninguna og vinna myndverk t fr henni sem tengjast fjrunni. Efnt verur til smiju fyrir brn og fullorna vi ger snjsklptra og tekin upp samvinna vi Tnlistarsklann Akureyri um flutning ljum og lgum Elsabetar.Beta Geirs var hn kllu og hn var mamma Iunnar sklasystur minnar. g kynntist henni ekki miki en man hana vel, svo sviphreina og hljlta me fjarrnt blik augum. g mtti henni oft skurum mnum Innbnum og hn brosti svo fallega.

Elsabet Sigrur Geirmundsdttir fddist Geirshsi Fjrunni Akureyri ann 16. febrar ri 1915. Fjlskyldan Geirshsi var listhneig og vel var hl a fjlttum hfileikum Elsabetar sku tt ekki hafi
veri efni til a senda hana listnm. Hn giftist skuvini snum og leikflaga gsti sgrmssyni og eignuust au
rj brn: Iunni, sgrm og Geir. Ungu hjnin byggu sr heimili Fjrunni me eigin hndum og ar var hennar starfsvettvangur uns hn lst ann 9. aprl ri 1959, aeins fjrutu og fjgurra ra gmul. gst og Elsabet voru samhent og gst studdi og astoai konu sna eftir fngum og mir hans reyndist tengdadttur sinni einnig betri en enginn. a var ekki sjlfgefi a konur ttu stuning fjlskyldu og maka samskiptum snum vi listagyjuna um mija sustu ld. A v leyti var Elsabet lnssm. Um samfylgd eirra gstar orti Elsabet falleg lj, meal annars Ljs og skugga.

egar g hugsa til Betu Geirs finnst mr eins og hn hafi lifa einskonar nttlausri voraldar verld eins og eirri sem Stephan
 G. Stephansson orti um ekktu kvi og a hn hafi ekki gert neitt anna sinni stuttu vi en a sinna listagyjunni og skapa fgt listaverk. Svo var aldeilis ekki. Barnauppeldi og mannmargt heimili ar sem hl var a ldruum vandamnnum krafist bi tma og orku. lfi listamanna, ekki sst kvenna og mra, er aldrei ngur tmi til listskpunar eins og kemur svo vel fram nafnlausu lji listakonunnar sem hefst hendingunum: a drukknar svo margt daglegri nn / sem dreymir minn huga aa vinna. a er srt hlutskipti a urfa a sj eftir langflestum hugmyndum snum skkva hyldpishaf og einstaka fi efninu lf / r eru svo sorglega far.

Engu a sur tkst Elsabetu a skapa mrg listaverk sem bera hfileikum hennar fagurt vitni. venjurk skpunarr birtist meal annars eim fjlbreytta efnivii sem hn ntti listskpun sinni, allt eftir efnum og astum. Hn teiknai og mlai, myndskreytti bkur og mtai myndir, strar og smar, leir, gifs, tr, steinsteypu og jafnvel snjinn. Tungumli og tnlistin uru einnig tki til listskpunar v hn orti lj og samdi lg, bi vi eigin lj og annarra. Rmantsk nttrusn einkennir verk hennar og hn stti hugmyndir heim jsagna. Dulugar jsagnaverur, huldukonur og hafgur, leituu huga listakonunnar og r stti hn meal annars birkibt, leysti r r vijum og gaf eim formfagurt lf.

a haustai snemma lfi listakonunnar Fjrunni sem tti sr vornttina a vinkonu og a er eins og hn hafi skynja snemma a tminn vri henni naumt skammtaur. byrjun sjtta ratugarins og nokkru ur en hn greindist me banvnt hfumein frist hn ll aukana listskpun sinni. Mrgum hugmyndum var v bjarga fr v a skkva hyldpishaf. Hr gefur a lta hluta eirra fjlbreyttu listaverka sem Elsabet Geirmundsdttir, listakonan Fjrunni, skapai sinni frju og skviku draumaverld.

Jenn Karlsdttir.