Sara Bjrg Bjarnadttir

Sara Bjrg Bjarnadttir
Tvr eilfir milli 1 og 3
25.03.2023 13.08.2023
Salur 12

gengur mefram sjvarsunni. Virir fyrir r endanleika sjndeildarhringsins en speglar inn vi, ar er heldur engan endi a finna. Til a n skerpu arf a afmarka.

gengur inn, rmi er afmarka, afmarka af lkama, framlenging af lkama. Lkami og rmi eru eitt og hi sama en askilin senn, eins og tveir vkvar sama mli. Hugsun er lkamleg, a br viska lkamanum. Milli huga og lkama eru huglg skil; tveir dropar sama vatni. Vitundin svamlar milli lkama, huga, rmis og allra rsanna sem fla ar milli.

Sara Bjrg kafar t rmi og leyfir lkamlegri tengingu sinni vi a a leia sig fram framsetningu essa verks verks sem reynir a fanga tilfinningu, stand ea tma sem or n ekki utan um. reifanleg minning af nlinu tmabili stnunar.

Sara Bjrg Bjarnadttir (f. 1988) tskrifaist r Listahskla slands 2015. Hn hefur snt va slandi og einnig Berln, Vilnus, Los Angeles, Aenu og London.