Eln Pjet. Bjarnason

Eln Pjet. Bjarnason
Handanbirta / Andansbirta
Valin verk r safneign Listasafns AS
Salur 09
7. desember 2019 - 1. jn 2020

Eln Pjet. Bjarnason (1924 - 2009) fddist slandi, lst upp Akureyri en bj Kaupmannahfn fr 21 rs aldri til dauadags. Hn nam myndlist vi Listahsklann Kaupmannahfn; fyrst mlaralist hj Vilhelm Lundstrm, 1945-1950, san veggmyndager hj Elof Risebye, 1958-1959, og a lokum grafk hj Holger J. Jensen 1962. Eln tk reglulega tt samsningum Kaupmannahfn, en sndi aeins einu sinni Reykjavk; a var samt Vigdsi Kristjnsdttur vefara ri 1968. Fyrsta einkasningin verkum hennar var haldin Listasafni AS 2011.

Listasafn AS geymir um 550 verk Elnar; mlverk, teikningar, grafk og freskur. Sningin Listasafninu Akureyri er samstarfsverkefni safnanna tveggja og ar vera snd nokkur valin verk r safninu sem systursynir listakonunnar, Pjetur Hafstein Lrusson og Svavar Hrafn Svavarsson, fru Listasafni AS a gjf eftir frfall hennar 2009.

Sningarstjri: Aalsteinn Inglfsson.