Sigurur rni Sigursson - Hreyfir fletir

Sigurur rni Sigursson
Hreyfir fletir
Salir 1-3
25. gst - 21. oktber 2018

Sigurur rni Sigursson er fddur Akureyri 1963. Hann hefur unni a myndlist Frakklandi og slandi san hann lauk nmi fr Institut des Hautes tudes en Art Plastiques Pars 1991. Sigurur rni hefur haldi tugi einkasninga og m finna verk eftir hann llum helstu listasfnum slandi auk listasafna Evrpu. Nokkur verka hans eru stasett opinberum rmum s.s. Slalda vi Sultartangavirkjun, glerverki Ljs skugga dvalarheimilinu Hl Akureyri og tilistaverki L'Eloge de la Nature Loupian, Pyrnes-Mditerrane Frakklandi.

Myndlist Sigurar rna dregur athygli horfandans a tengslum milli veruleika og hugmynda og sambandi hluta og sndar. Verkin eru leikur me rmi, bili milli hins tvva og rva, forgrunns og bakgrunns, ljss og skugga.

Sningarstjri: Hlynur Hallsson.