Lil Adamsdttir / SamtvinnaDeiglunni snir Lil Adamsdttir verk sem unnin eru t fr slensku ullinni. Sningin ber yfirskriftina Samtvinna ogskoar Lil hin smstu ullarhr og eirra fngerustu hreyfingar. Me eim ferast hn inn rinn og veldur fngerri bjgun formi me rsandi spennu sem hngur egar toppnum er n. Me slenskan ullarr hnd veltir hn fyrir sr hugtkum eins og upphafi, endi, efni, afur, orsk, afleiingu, tkifri og fegur.

Lil vinnur me vef endurtekninga textl ar sem skynjun hreyfingu rarins, ljrn teikning hans og frsgn eru til skounar. Niurstaa hugleiinganna birtist prjnuum verkum sem bja horfandanum upp sjnrnt samtal.

Lil Adamsdttir er fdd ri 1985. Hn tskrifaist fr Listahskla slands ri 2011 me BA gru myndlist. Um essar mundir stundar hn diplmanm vi textldeild Myndlistasklans Reykjavk. Hn hefur teki tt sningum og verkefnum hr landi og erlendis. verkum snum notar hn margskonar aferir s.s. gjrninga, vde, teikningar, textl og innsetningar.

Sningin stendur til 15. jn og er opin alla daga nema mnudaga kl. 12-17. Agangur er keypis.