Skpun bernskunnar 2018

Samsning
Skpun bernskunnar 2018
Listasafni, Ketilhs
24. febrar - 15. aprl 2018

etta er fimmta sningin undir heitinu Skpun bernskunnar. Hn er sett upp til ess a rva skapandi starf og hugsun sklabarna aldrinum tveggja til sextn ra. tttakendur hverju sinni eru brn, starfandi listamenn og Leikfangasafni Akureyri. Skpun bernskunnar er v samvinnuverkefni stugri run og er hver og ein sning sjlfst og srstk.

Sningin hefur vaki verskuldaa athygli og var valin til tttku Barnamenningarht Mennta- og menningarmlaruneytisins 2017. ema a essu sinni er trll vum skilningi sem vsar jsgur slendinga. sningunni mtast tttakendur og eiga listrnt samtal vi sningargesti.

tttakendur a essu sinni eru Georg skar, Ninna rarinsdttir, Sigga Bjrg Sigurardttir, Leikfangasafni Akureyri, Grmseyjarskli, Lundarskli, Oddeyrarskli og leiksklarnir Iavllur og Krgabl.

Sningarstjri: Gurn Plna Gumundsdttir.