smundur smundsson

smundur smundsson
Myrkvi
02.06.2023 13.08.2023
Salir 02 03 05

Hin alltumlykjandi gosaga liggur eins og mara yfir samtmanum og umvefur ni og hi lina. Hn mtar hugsanir og vekur rr og ir allt sem br hlutunum, myndunum og tungumlinu kringum okkur yfir merkingarbrt form. Yfirvld og strfyrirtki nota myndml til a vihalda valdastrktrum og ba haginn fyrir framtina. Hraur afreyingar- og auglsingainaurinn framleiir myndir til a koma skilaboum framfri og mta einstaklinginn smeygilegan htt.

verkum snum tileinkar smundur smundsson sr myndml samtmans og umbreytir v til a skapa sinn persnulega myndheim, sna eigin gosgu. sama tma varpar hann ljsi a sem liggur bak vi strandi afl myndmlsins og afhjpar hugmyndafri og valdastrktra sem liggja til grundvallar okkar samflagsger.

smundur smundsson (f. 1971) vinnur me msa mila sinni listskpun og hefur haldi fjlda sninga rjtu ra ferli. Hann hefur jafnframt skrifa margar af greinum fyrir tmarit og bl, haldi fyrirlestra og frami gjrninga.